Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Síða 67
Húseyjarnælan má einnig líta á nælumar sem skart. Konur klæddust kyrtlum og yfir hann festu þær blæjur með nælunum, annað hvort á öxl eða á brjósti. Nælurnar voru oftast úr málmi eða málmblöndu, steyptar í mót úr leir eða taði, og voru margs konar að lögun. Þær gátu verið þríblaða, tungulaga, kúptar og aflang- ar eða kringlóttar. Húseyjamælan er kringl- ótt en þær kringlóttu eru minnstar, oftast að- eins 2,5-3,5 cm í þvermál. I sumum kringl- óttu nælanna hanga keðjur með skreyttum axarlaga málmplötum til endanna. Efna- greining sýndi að sú sem fannst í Húsey er úr messing og skreytt með skíragulli. Skraut hennar er upphleypt og hefur gullið verið slegið í skorumar. Skraut nælanna segir oftast til um aldur þeirra en nælur víkingaaldar voru skreyttar samkvæmt tísku þeirra tíma. Þekktustu skreytistílarnir eru Ásubergsstílar, Borró- stíll, Jalangurstíll, Mammenstíll, Hringa- ríkisstíll og Umesstíll. Þrír fyrstu þeirra teljast tilheyra fyrri hluta víkingaaldar og þrír síðari til seinni hluta víkingaaldar. Sumir stflanna voru lengi í umferð, oft blandaðir saman, auk þess sem til eru ýmis afbrigði af þeim flestum. Talið er að yngstu íslensku gripirnir, sem skreyttir eru víkinga- aldarskreyti, séu frá upphafi 12. aldar en greiniiegt er að íslendingar hafa fylgt grönnum sínum í austri fast eftir hvað varð- ar tísku og klæðaburð því hér er þróunarfer- ill skreytistílanna nánast sá sami og þar. Húseyjarnælan er skreytt í Borróstfl en stíllinn er talinn vera sá fyrsti sem barst til Islands. Það sem einkennir stílinn er dýrs- höfuð með útstæð, kringlótt augu. Dýrið hefur yfirleitt kringluleitt andlit með af- langa snoppu. Búkur þess er oft langur, fléttast um sig sjálfan og myndar þar með skraut. Á Húseyjarnælunni eru dýrshöfuðin fjögur og fléttast búkar dýranna hver um annan. Mjög svipuð næla hefur fundist í Færeyjum en á henni eru dýrshöfuðin þrjú og talið er að hún sé úr bronsi. Nokkrir gripir, sem hafa fundist á Hér- aði, eru skreyttir í Borróstíl. Þar er helst að nefna nælu sem fannst í kumli við bæinn Vað í Skriðdal skömmu eftir aldamótin síð- ustu. Þessi næla er kringlótt en með keðj- um. I kumli fornmannsins við Þórisá í Skriðdal fannst einnig sylgja og sproti með skreyti í Borróstfl. Hugsanlegt er að fundarstaður Húseyj- arnælunnar hafi eitt sinn verið gröf úr heiðnum sið, því í þeim er slíkar nælur helst að finna. Aðeins einu sinni hefur næla, af sömu gerð og Húseyjamælan, fundist utan kumls hér á landi. Sú næla fannst við fom- leifarannsókn í víkingaaldarbyggingu á Hofsstöðum í Garðabæ síðastliðið sumar. Hún er stærri en Húseyjamælan og trúlega yngri. Ekki minnist finnandi Húseyjamæl- unnar þess að hafa séð bein eða bygginga- leifar þar sem nælan fannst en fundur henn- ar er engu að síður merkur og bendir til þess að í Húsey gæti hafa verið byggð allt frá fyrstu áram landnáms á íslandi. Heimildir: Kulturhistorisk leksikonfor nordisk middelalder. „Borrestilen“. Bindi II. 1957. Bókaútgáfan Isafold. Kristján Eldjárn 1956: Kuml og haugfé. Bókaútgáfan Norðri. Lise Gjedssö Bertelsen 1994: „Yngri víkingaaldarstílar á íslandi“ (bls. 51-74). Arhók hins (slenska fornleifafélags 1993. Hið íslenska bókmenntafélag. Víkingarnir. Almenna bókafélagið 1966.. Vilhjálmur Öm Vilhjálmsson 1994: „Næla frá Vaði“ (bls. 78-79). Gersemar og þarfaþing. Hið íslenska bókmenntafélag. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.