Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 70
Múlaþing Austfirðingasögur segja sitthvað frá Skriðdælingum. Hæpið er að nota þær sem heimildir um staðhætti á dögum haugbúans við Þórisá, þótt þær geti gefið góða vís- bendingu um hvernig umhorfs var í Skrið- dal á ritunartíma sagnanna og hvaða munn- mæli hafi á þeim tíma gengið meðal fólks. I Hrafnkels sögu segir frá búsetu Hrafn- kels Hallfreðarsonar í Geitdal.5 Eftir að Sámur Bjarnason hrakti Hrafnkel frá Aðal- bóli, og hann hafði byggt bæ sinn á Lok- hillu og skírt Hrafnkelsstaði, segir Hrafn- kels saga: „Lagði hann land undir sig allt fyrir austan Lagarfljót. Þessi þinghá varð brátt rniklu meiri og fjölmennari en sú er hann hafði áður haft. Hún gekk upp um Skriðudal og upp allt með Lagarfljóti."6 Droplaugarsona saga segir nokkuð af Skriðdælingum7. Þar er sagt frá búsetu Ket- ils þryms, bróður Graut-Atla, á Húsastöðum í Skriðdal, áður en hann fór utan og keypti sér suðureyska jarlsdóttur og flutti með hana í Amheiðarstaði í Fljótsdal8. Þá kem- ur fram í sögu Droplaugarsona að Helgi As- bjamarson átti fylgis- og tengdamenn í SkriðdaE . A Mýrum bjó tengdasonur hans, Björn hvíti, og bóndinn á Geirólfseyri fóstr- aði fyrir hann bam. Er þá upptalið það sem segir af Skriðdælum í fornum sögum. Það er flestra manna mál að bær Ævars gamla Amaldsstaðir sé þar sem í dag heitir á Amhólsstöðum10 og er það sú jörð í sveit- inni sem hæst er metin að fornu mati, ef frá er talinn kirkjustaðurinn Þingmúli, en ekki er til gamalt mat á þeirri jörð frekar en öðr- um prestsetrum. Geitdalur er enn á sínum stað og eins er með Mýrar. Öðru máli gegnir um Húsastaði og Geirólfseyri. I Sveitum og jörðum í Múlaþingi er sagt frá því að í hálsinum fyrir ofan bæinn á Geir- ólfsstöðum heiti Húsabæjarhlíðar og er það tilgáta Hrólfs Kristbjamarsonar, sem lengi bjó á Hallbjamarstöðum í Skriðdal og hefur látið eftir sig óprentað handrit um búendur í Skriðdal, að Húsabæjamafnið vísi til hinna fomu Húsastaða sem hafi verið í nánd Geir- ólfsstaða* 11. Líklegt er að fombýlið Geir- ólfseyri hafi staðið á eyrunum neðan Geir- ólfsstaða; áin hafi brotið land við bæinn þannig að flytja hafi þurft hann upp í hlíð- ina og hafi hann eftir það heitið Geirólfs- staðir. (Samkvæmt ömefnaskrá Hallorms- staðar, sem Guttormur Pálsson skráði 193212, heita Húsabæjarhlíðar á Hallorms- staðahálsi í landi Hallormsstaðar: ... „þar var setið yfir kvíám og einnig eru þar rústir af smalakofum og mun nafnið vera dregið af þeim“, segir Guttormur.) Eg tel þessar tilgátur báðar líklegar. Þar við bætist að gegnt Geirólfsstöðum er bærinn Eyrarteigur og nokkur líkindi fyrir því að hann hafi upphaflega byggst úr jörð með Eyramafni. Það er áberandi að jarðimar í Skriðdaln- um, þær sem að líkindum eru elstar, bera náttúrunöfn: Vað, Mýrar, Múli (Þingmúli), Fell (Sandfell), Dalur (Geitdalur). Þessu til viðbótar væri þá Eyri (Geirólfseyri)13. Sam- kvæmt gömlum máldögum hefur síðan heit- ið á Skriðu inni í Suðurdal. Undantekning frá náttúrunöfnunum eru Arnhóls(alds)- 5 Islenskfornrit XI, Hrafnkels saga, bls. 97-98. 6 Islenskfornrit XI, Hrafnkels saga, bls. 125. 7 Islenskfornrit XI, Droplaugarsona saga, bls. 137. 8 Islensk fornrit XI, Droplaugarsona saga, bls. 143. 9 Islensk fornrit XI, Droplaugarsona saga, hls. 143. 10 Sveitir og jarðir í Málaþingi II.b., bls. 80. 11 Sveitir og jarðir í Múlaþingi Il.b., bls. 83. 12 Örnefnaskrá Vallahrepps varðv. í Hérðsskjalasafni Austfirðinga, Hallormsstaður, Órn. 7. 13 Isl.fornbr. IV. bindi, Múlamáldagi, bls. 203. 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.