Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Qupperneq 83

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Qupperneq 83
Eftirhreytur um Freyfaxahamar finna hamarinn í klettagili framarlega í dalnum að vestanverðu, þótt þeir hafi þá orðið að gera ráð fyrir, að bæði landið og sagan hafi gengið úr skorðum frá því, sem var, til þess að fá allt til að koma heim. Klettagil þetta heitir nú Faxagil, en enginn veit hve gamalt nafn- ið er. Eg skoðaði gilið sumarið 1939 og gekk úr skugga um að staðhættir eru gerólíkir því, sem ráða má af sögunni, og er algerfjarstœða að leita hamarsins þar (JJ 1950, Lll). Örnefnið Freyfaxahamar telur Jón þó að hafi hugsanlega verið til „þótt nú sé það týnt“ eins og hann kemst að orði. Jón Jó- hannesson segir enga fjarstæðu að ímynda sér að upp úr því ömefni hafi höfundur sög- unnar spunnið sögnina um Freyfaxa. Hann segir í því sambandi: Hitt er annað mál, að örnefnið Frey- faxahamar hefur borið vitni um ein- hverja Freysdýrkun á þessum slóðum, ef til vill í œtt Hrafnkels, eins og örnefnið Freyshólar og Freysnes við Lagarfljót, skammtfrá bústöðum sonarsona Hrafn- kels (JJ 1950, L). Walter Beatke gaf Hrafnkels sögu Freys- goða út árið 1952. í inngangi fjallar hann um örnefni sögunnar, m.a. Freyfaxahamar og segir að Freyfaxahamarsnafnið 5-6 kíló- metrum innan við Aðalból eigi ugglaust ræt- ur að rekja til sögunnar (WB 1952, 15). Sjálfur fékk ég snemma áhuga á hinu torleysta viðfangsefni um Freyfaxahamar, enda var allt sem sögunni viðkom mikið rætt á æskuheimili mínu í Hrafnkelsdalnum eftir 1940. Eg minnist þess frá þeim árum, að rætt var um Freyfaxahamar í klettagili nálægt Faxahúsum og stundum var bent á klett við Hrafnkelu nokkru innar í dalnum. Það var svo ekki fyrr en sumarið 1974 að ég gaf þessu efni sérstakan gaum, en þá flutti ég í útvarpi þrjú erindi um Hrafnkels sögu. Eitt þeirra bar yfirskriftina: Freyfaxahamar og goðahús Hrafnkels. Þar sagði ég um þann kafla sögunnar sem ég birti hér framar: Hér eru lykilorð ... þessi: Þá váru hross- in heim leidd. ... Heim merkir aðeins heim að einhverjum húsum og þau hús sem hér um ræðir gátu staðið nánast hvar sem var í landi Aðalbóls. Nœrtœk- ast vœri ef til vill að staðsetja ... þar í grennd, sem Freyfaxi gekk ... ekki fjarri ... þar sem nú heitir Faxahús. ... I Aðalbólslandi er ... aðeins einn hamar ígrennd við Hrafnkelu ... skammt frá Faxahúsum (JHA 1974, 10). Þegar ég dró þá ályktun sem hér birtist voru augu mín ekki nægilega opin fyrir því sem segir þó berum orðum í sögunni, að Þjóstarssynir voru staddir heima á Aðalbóli er þeir létu senda eftir Freyfaxa og liði hans. Mér virðist nú við nánari lestur á sögunni að þessi fyrri ályktun mín geti engan veginn staðist. Ekki veit ég hvort ég varð fyrstur til að setja fram þá hugmynd að heim merkti hugsanlega heim að einhverjum húsum í Hrafnkelsdal, en hafi svo verið hlýt ég því að biðjast velvirðingar á því að hafa komið þessum erroribus á gang eða ruglingi á ról eins og það heitir á íslensku. Moldarbarð verður að hamri I 19. árgangi Saga-Book sem kom út 1975-76 birti O.D. Macrae-Gibson ritgerð um staðfræði Hrafnkels sögu þar sem hann fjallar í alllöngu máli um Freyfaxahamar. Macrae-Gibson hafði ferðast um söguslóð- imar árið 1973 og viðleitni hans beindist einkum að því að tengja saman Hrossageil- 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.