Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 99
Bernsku- og æskuár í Borgarfirði fyrir veggjum í bæjarrústunum og hlaða veggi úr grjóti og torfi nálægt 5 álnum á hæð, stafnana þar að auki sem voru jafnhá- ir risinu á baðstofunni. Ýrnsir réttu pabba hjálparhönd við að koma baðstofunni upp, bæði við að hlaða veggi og moka mold. Þetta vor kom í Nes unglingspiltur ofan af Héraði með bréf til pabba frá Guðmundi Þorfinnssyni mági hans á Litla-Steinsvaði. Efni bréfsins var að koma piltinum fyrir á góðu heimili og í atvinnu á Borgarfirði. Þessi piltur var Gunnlaugur Jóhannesson er löngu síðar varð vitavörður á Glettinganesi. Hann var þá 19 ára, kom með aleiguna á bakinu, fátæklegan fatnað og harmoniku. Laugi var á Nesi fram að túnaslætti, en fór þá til Loðmundarfjarðar og var þar einhver ár. Því næst réðst hann vinnumaður í Njarðvík. Pabbi lagði mikið kapp á að koma bað- stofunni sem fyrst upp svo að hægt yrði að flytja í hana um sumarið. Andrés í Geita- vík, bróðir hans, sem var lærður smiður, hjálpaði til að höggva saman grindina og koma upp sperrunum. Jón Sigurðsson á Osi í Hjaltastaðaþinghá var um tíma að smíða með pabba og fleiri lagtækir menn. I ágúst um sumarið var flutt í bæinn, en baðstofan var þá ekki fullkláruð að innan. Hún var 10 álnir á lengd, en5á breiddina, portbyggð með tveimur gluggum stórum á austurstafni, sem sneri niður að sjónum, annar var uppi en hinn niðri. Tveirglugg- ar voru á norðurenda uppi á rnóti vestri5 . Neðri hæðinni var skipt í tvennt, stofa í austurenda en fjós í vesturenda. Á þessum árum voru víða hafðar kýr undir palli í bað- stofunum til að fá yl frá þeim í baðstofuna, um aðra upphitun var ekki að ræða, nema Elín Björg Guðmundsdóttir, móðir Andrésar, og Jón bróðir hans, síðar bóndi í Geitavík. Ljósm. Hallgrímur Einarsson, Seyðisfirði. þá lítil svokölluð glóðarker úr jámi sem glóð var sett í og þau borin í baðstofu er kaldast var í þeim. Olína í frambænum átti glóðarker, en notaði það sjaldan. Það lagði frá þeim reykjarstybbu sem fólki féll illa. Helgi og Jóhanna fóru frá okkur eftir eitt ár. Þau fluttu að Geitavík, voru þar í hús- mennsku eitt ár, en fluttu þá í Njarðvík að Borg, voru þar eitt ár. Að því liðnu komu þau aftur í Nes og áttu með sig sjálf. Þau fengu lánaðar engjar hjá Ármanni til að heyja fyrir kindum sínum er voru fáar. Það haust veiktist Helgi og dó á jólaföstu um 5 Hér kemurfram áttavillan sem landlœg er á Héraði og í Borgarfirði. Baðstofustafninn, gluggalausi, sneri í vest- ur, en gluggarnir suður. Á.H. 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.