Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 103

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 103
Bernsku- og æskuár í Borgarfirði Um aldamótin voru aðeins þrjú timbur- hús á byggðinni, Eyrarhúsið, Jörfi og Berg- staður - Eiríkshús var það einatt kallað, en einnig voru stórir fiskiskúrar úr timbri neð- an við Svínalæk á sjávarbakkanum. Einnig var allmyndarlegt vörugeymsluhús úr timb- ri portbyggt sunnan við Eyrarhúsið. Öll sekkjavara kom með skipum, var borin á bakinu úr flæðarmáli upp fjöruna og planið, inn í hús og sumt af henni upp háan stiga á loftið. Þetta var þrælavinna því að meiri parturinn af vörunum var í hundrað kg sekkjum. Það mátti segja að óharðnaðir unglingar hafi gert meira en þeir gátu, að slefa þessum þungu sekkjum úr bát og upp á pakkhúsloft í einum áfanga - og fyrir 20- 25 aura kaup fyrir klukkutímann. Þriðja sumarið okkar á Nesi keypti pabbi bát á 60 kr. af Runólfi á Bakka. Þetta var gamall Færeyingur, lítill og léttur. Það kom fiskihlaup í fjörðinn á hverju sumri og þá stutt að fara að ná í fisk í soð- ið. Við Halldór fórum oft með pabba og þótti báðum gaman að draga fisk. Sumarið 1904 kom svo mikill fiskur í fjörðinn 4. ágúst að bátar þríhlóðu fyrir inn- an Geitavíkurtanga, fiskurinn var í þykkum torfum og óð ofansjávar. Þurfti ekki að renna færi nema rétt út fyrir borðstokkinn. Þá var gaman að vera á sjó og draga fisk. Mér er þetta fiskihlaup minnisstætt og víst öllum sem þá voru á sjó. En þetta hlaup stóð ekki nema 2-3 daga. Eftir það um sum- arið var tregur fiskur. Árið 1902 keypti Ármann eldavél á 30 kr. Hún var frístandandi með tveimur eld- hólfum og bakaraofni. Ármann setti elda- vélina niður í pilthúsinu sem upp frá því var nefnt kokkhús7 . Upp frá því fór öll mat- reiðsla þar fram. Það þóttu mikil þægindi þegar eldavélar komu á heimilin og skil- 7 Eldhús eftir að ég man eftir. Á.H. Andrés Björnsson. vindur. Eftir að eldavélamar komu var hlóðareldhúsið aðeins notað til að sjóða í slátur á haustin og þvo þvotta. Pabbi fékk gamla eldavél á Seyðisfirði fyrir lítið verð. Hún var múruð og reyndist illa, var þó not- ast við hana í mörg ár. Upp úr aldamótun- um komu eldavélar á flest heimili í Borgar- firði. Pabbi fékk skilvindu 1902. Eg held að það hafi verið fyrsta eða önnur skilvindan sem kom í Borgarfjörð. Þá fengu mjólkur- 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.