Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 127
Skúli Guðmundsson Frá Jökuldalsfólki og Eiðaþinghármönnum Veislan á Grund s Sveitum og jörðum í Múilaþingi I. bindi bls. 273 segir: „A Grund var haldin hin fræga brúðkaupsveisla 1883 sem byrj- aði með því að hverjum gesti var veittur stór bikar fullur af óblönduðu víni og settir þeir kostir að tæma í einum teig eða fara ella“. Þessi veisla kvað einnig hafa „byrjað með ósköpum og endað með skelfingu“ sem mun vera nokkur algengur endir á drykkjuveislum, en þessi umsögn mun raunar vera höfð eftir Jóni á Hvanná sem var ungur drengur um þær mundir (11 ára) og mundi veisluna, en enginn virðist vita öllu meira um hóf þetta. Fornt máltæki hljóðar svo: „Aldrei skartar óhófið“, en ekki sýnist sem það hafi verið haft að leiðarljósi í brúðkaupsveislum fyrri tíma, og ekki þótti veisla án víns, og þegar nóg var af veigunum og menn gerðust ölvaðir þurfti lítið til að allt færi úr böndum, og er sannast mála að slíkt gerist einnig á okkar tímum. Ymsir brúðkaupssiðir fornir má segja að hafi beinlínis boðið upp á skrípalæti, s.s. að bjóða í brúðarsængina, og samkvæmt Grágás hinni fomu lögbók var hjónabandið ekki fullgilt nema brúðhjónin Vesturfaraskip sænguðu saman í votta viðurvist, en þó fer fáum sögum af að það ákvæði hafi verið í heiðri haft hérlendis, og má merkilegt heita! Vitað er þó að veisluhöldin urðu oft æði út- látasöm, og erfiði næstu ára fór stundum í að grynnka á skuldum af veisluhaldinu. Eins og allir vita gerist gjaman ýmislegt í drykkjuveislum sem mönnum þykir ekki hlýða að tala mikið um nema svona í hálf- um hljóðum, sérstaklega þó ef það snertir þá sjálfa, en aðrir eru aftur á móti óðfúsir að færa í stílinn, þ.e. segja það sem sagan þarfnast til að eitthvað sé frásagnarvert, svo ein fjöður verður þá gjarnan að fimm eða fleiri hænum. Ef sögunum er nógu oft og lengi á lofti haldið fara menn að taka þær sem sannleika hver sem hinn upprunalegi „guðspjallamaður“ var, og slíkt gerist víst enn í dag. Þessi brúðhjón höfðu bæði fyrr misst rnaka sína og séð eftir bömum yfir móðuna miklu, og voru nú að gifta sig í annað sinn. Brúðkaupið var raunar hinn 7. ágúst 1882 en ekki 1883 samkvæmt kirkjubók, og brúðguminn var Bjarni Rustikusson hinn rammi, sagður 62 ára þá, en brúðurin var Rósa Jósefsdóttir bústýra hans, sögð 44 ára, og voru þau gefin saman í kirkjunni í Hof- 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.