Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 151

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 151
Gengið yfir fjöllin 1940 ræða, höfðu setið yfir námi allan veturinn og voru því ekki vel undir það búnir að leg- gja í þolraun af þessu tagi. Ekki man ég, hvernig klæðaburður manna var í þessari ferð. Ég minnist þess ekki að hafa átt nein sérstök ferðaföt. Mér er nær að halda, að ég hafi verið í jakkaföt- um. Spurning, hvort ég hef verið í prjóna- vesti, með derhúfu á höfði. Sennilega með lágskó á fótum. Ég var búinn að eignast skóhlífar á þessum tíma, en man ekki, hvort þær voru þarna með í för. Ég fór alls þrjár ferðir með þessum hætti frá Akureyri til Austurlands á menntaskólaárunum. Mig minnir, að hinar ferðirnar hafi verið 1941 og 1943 þ.e. upp úr öðrum og fjórða bekk. Þær voru allar með svipuðum hætti, þó mun göngulagið hafa verið einna mest 1940. Síðasta vorið gengu mislingar á Akur- eyri, en við ferðafélagarnir höfðum ekki fengið mislinga og gátum því verið hættu- legir umhverfinu, borið veikina með okkur. Við fórum að vanda gangandi milli Gríms- staða og Möðrudals. Veður var fremur kalt, hafði snjóað um nóttina og gekk á með vægum éljum, en ekki vindur að ráði. Við höfðum nesti með okkur og fórum heim að Víðidal og hugðumst fá þar húsaskjól, meðan við borðuðum. Við hittum bóndann úti við. Hann færðist undan að heilsa okk- ur með handabandi og innti okkur eftir, hvort við hefðum fengið mislinga. Þegar svo reyndist ekki vera, sagðist hann ekki geta boðið okkur í bæinn, en vísaði okkur í fjárhús þar á túninu, þar sem við mættum borða nestið. Hann fór síðan inn í bæ og sótti kaffi og meðlæti, setti það í garðann og sagði okkur að gera svo vel. Að svo búnu fór hann upp á þak og talaði við okk- ur gegn um þakglugga á meðan við snædd- um. Að lokinni máltíð sendum við honum þakklæti gegnum gluggann og héldum áfram ferðinni. Þegar við komum í Möðrudal, kom í ljós, að Jón bóndi hafði ekki fengið mis- linga, en hann var þá kominn á efri ár. Það gat því verið hættulegt fyrir hann að hitta okkur, og voru því gerðar ráðstafanir til að hann kæmist ekki í hópinn. Fengum við ríkulegar veitingar að vanda. Var okkur vísað til stofu, en Jón var hafður í öðru húsi. Gekk nú allt eftir áætlun fram eftir kvöldi, en skömmu eftir kvöldmat birtist Jón skyndilega öllum að óvörum. Rauk hann beint í orgelið og upphóf hljóðfæra- slátt og söng, og héldu honum eftir það engin bönd. Var svo spilað og sungið fram á nótt. Sem betur fór, reyndist enginn okk- ar með mislinga, svo Jón slapp. Þetta atvik sýnir áþreifanlega, hvað Jón í Möðrudal hafði mikla unun af að taka á móti gestum. 149
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.