Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Page 161
Ritfregnir ingu Ekkjufells, en í lýsingu Teigabóls eru tveir staðir sagðir „friðlýstir", en hvorugur er það eins og stendur. (Freysnestættur og Ormarshaugur eru einu friðlýstu minjamar í Fell- um). Sérstæðar náttúrumyndanir hefðu einnig mátt fljóta með, eins og Grettistakið á Ekkju- fellinu. Mjög víða í bókinni hefði verið nóg pláss fyrir þessar og aðrar ýtarlegri upplýsing- ar um viðkomandi jarðir, sem hefðu gert bókina eigulegri og betra heimildarrit. Mig gmnar að ritstjórn bókarinnar hafi eitthvað farið í handaskolum, og þess hafi ekki alltaf verið gætt, að leita til kunnugra manna og hafa það heldur er sannara reynist. Verður það að skoðast sem töluverður galli á svo fagurri og annars vandaðri bók. Á því er enginn vafi, að vinna mætti merkilegar tölulegar upplýsingar upp úr Nýju Bú- kollu, um breytingar þær sem orðið hafa á búsetu í sveitum Múlaþings síðustu tvo áratugi. Aðeins á Héraði hafa um 50 jarðir eða sjálfstæð býli lagst í eyði á þessum tíma, sem mun vera nálægt 1/5 af býlum sem voru í byggð um miðja öldina. Þetta mun vera óvenju hátt hlutfall á landsmælikvarða. Fara verður til Vestfjarða til að finna eitthvað sambærilegt, en þar mun þó vera ólíku saman að jafna, hvað varðar búskaparskilyrði. Þetta kallar fram spurningar um orsakir. Athygli vekur hvað eyðijarðir eru mismunandi margar eftir hreppum. Þannig hafa að- eins tvær jarðir eyðst á Jökuldal á þessu tímabili, og eru þó tvö nýbýli í byggð á annarri þeirra. í Fljótsdal hafa 7 gamlar og grónar jarðir farið í eyði og 3 nýbýli á sama tíma. Þó myndu flestir segja, að Fljótsdalur væri mun betri til búskapar en Jökuldalur á flestan máta. Hvað veldur þessum mismun er erfitt að segja, en það væri fróðlegt rannsóknarefni fyrir félagsfræðinga. „Gamla Búkolla", eins og bókin Sveitir ogjarðir íMúlaþingi I-IV, verður væntanlega kölluð hér eftir, var að mörgu leyti merkilegt rit, og mikil fróðleiksnáma hvað varðar landslag, ömefni, minjar, húsakost, búskap og búhætti, auk persónufræði og ættfræði. Með ritun hennar og ritstýringu vann Ármann Halldórsson afrek, sem lengi verður í minnum haft. Þessi bók hefur um áratugi verið helsta uppsláttarrit Austfirðinga, eins kon- ar „alfræðibók" Múlaþings. Það er til marks um vinsældir hennar, að hún fékk snemma gælunafnið „Búkolla“. Það er vel að nú hefur þetta bókarnafn verið staðfest með „Bú- kollu hinni nýju“, sem þrátt fyrir einhverja efnislega galla mun verða nytsöm og virt við- bót við gömlu alfræðibókina. Nýja Búkolla er glæsilegt rit og eigulegt. Þó bókin sé vissulega nokkuð dýr, er hún vel þess virði. Hún er til sölu á skrifstofu Búnaðarsambands Austurlands, Miðvangi 4, Egils- stöðum, og í nokkrum bókabúðum. Búkollugreinin var rituð í nóvember 1995 og birt í Austra en endurrituð að hluta til í janúar 1996. Helgi Hallgrímsson 159
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.