Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 166

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1996, Side 166
Múlaþing ✓ Arsskýrsla Minjasafns Austurlands (1995) Saga Minjasafns Austurlands Minjasafn Austurlands var stofnað á Hallormsstað árið 1943. Eigendur safnsins voru Búnaðarsamband Austurlands, Samband austfirskra kvenna, UIA og Múlasýslur. Fljótlega eftir stofnunina var innsöfnun muna hafin og áður en 5 ár voru liðin var búið að færa inn um 400 muni í aðfangabók minjasafnsins. Fyrstu tvö árin voru munimir geymdir í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað, þar til Gunnar Gunnarsson skáld á Skriðuklaustri bauðst til að taka safnið til varðveislu en hann átti, meðal annarra, stóran þátt í stofn- un safnsins. Arið 1948 flutti Gunnar frá Skriðuklaustri og gaf ríkinu hús sitt en með því skilyrði að þar færi fram menningarstarfsemi af einhverju tagi. í framhaldi af því var Minjasafni Austurlands boðið húsnæðið til af- nota um óákveðinn tíma. Með boði þessu virtist vera komin lausn á húsnæðismálum safnsins. Samningar við menntamálaráðuneytið hófust skömmu síðar en safnið átti að fá fimm herbergi á aðalhæð íbúðarhúss- ins á Skriðuklaustri, auk rishæðar ofan við þau. Aður en gengið var formlega frá samningum um aðstöðu fyrir minjasafnið á Skriðuklaustri slitnaði upp úr viðræðunum, sem staðið höfðu yfir í allmörg ár án nokk- urra niðurstaðna. Samningsslitin áttu sér langan aðdraganda. Um svipað leyti og samningar hófust árið 1949 fékk Land- búnaðarráðuneytið Skriðuklaustur til afnota til reksturs tilraunastöðvar. Ætlunin var að minjasafnið og til- raunastöðin yrðu rekin þar hlið við hlið. Umsvif tilraunastöðvarinnar urðu smám saman það mikil að stjóm minjasafnsins sá sér ekki annað fært en að flytja safnið frá Skriðuklaustri. Safnið var flutt frá Skriðu- klaustri árið 1966 og mununum komið fyrir í geymslum á Egilsstöðum. Þegar ákvörðunin um flutninginn var tekin hafði safnið einungis eitt herbergi til umráða á Skriðuklaustri. Enn var leitað lausna á húsnæðisvanda minjasafnsins og urðu málalok þau að rrkissjóður samþykkti að koma upp húsi fyrir starfsemi minjasafnsins í stað húsnæðisins sem safnið hafði afnot af á Skriðuklaustri. Húsinu var valinn staður á Egilsstöðum eftir að atkvæðagreiðsla hafði farið fram á fundi stjómar minjasafnsins árið 1979, rúmum áratug eftir að safnið missti alfarið húsnæði sitt á Skriðuklaustri. Byggingaframkvæmdir á Egilsstöðum hófust í upphafi níunda áratugarins og hafa því staðið yfir í rúman áratug. Fyrirhugað er að húsið verði byggt í þremur áföngum en byggingin samanstendur af þrem- ur álmum, sem eiga að hýsa Minjasafn Austurlands, Héraðsskjalasafn Austfirðinga og Bókasafn Héraðsbúa. Byggingaframkvæmdum á fyrsta áfanga hússins er svo að segja lokið, þ.e. álmu minjasafnsins. Hér- aðsskjalasafnið og bókasafnið hafa, auk minjasafnsins, aðsetur í húsinu þar til lokið hefur verið við hinar álmumar tvær. Minjasafnið hefur nú tæplega 300 m2 stóran sýningarsal og geymslu af svipaðri stærð til umráða. Geymslunni er skipt í þrjá hluta; geymslurými með hillum fyrir litla muni, þvotta- og forvörslu- aðstöðu, aðstöðu til viðgerða og geymslu á stórunr munum. Tímamót Fimmtíu ára saga Minjasafns Austurlands einkennist af húsnæðishraki og hefur starfsemi safnsins fram til þessa einskorðast að mestu við innsöfnun muna, auk viðgerða þegar efni og ástæður hafa leyft. Minni sýningar hafa þó verið settar upp á vegum safnsins þegar sérstakt tilefni hefur verið til þess. Þegar ljóst var í upphafi árs 1995, að á því ári yrði að mestu lokið við byggingu fyrsta áfanga safnahússins á Eg- ilsstöðum, var ákveðið að minjasafnið myndi hefja starfsemi sína að nýju á árinu. 164
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.