Þjóðmál - 01.09.2014, Page 34

Þjóðmál - 01.09.2014, Page 34
 Þjóðmál haust 2014 33 við Háskólann á Akureyri, en ári síðar gerðist hann forstöðumaður Konfúsíusar- stofnunarinnar Norðurljósa, sem kínversk stjórnvöld kosta og rekin er við Háskóla Íslands .2 Dómur Geirs um bók Changs og Hallidays var mjög neikvæður; „fyrir þá sem fýsir að öðlast skýrari og fyllri mynd af uppgangi, stjórnartíð og áhrifum kommúnismans í Kína — og þætti Mao Zedongs í því margbrotna ferli — hefur Sagan óþekkta fátt til brunns að bera .“3 Ég tel þennan dóm Geirs afar ósanngjarnan og ætla að leiða að því nokkur rök . Feikilegt afrek Fyrst minni ég á, að eitt mikilvægasta hlutverk góðs sagnfræðings er að gera því skil, sem liggur ekki í augum uppi . Hann segir því söguna ekki aðeins eftir opinberum heimildum, heldur hlustar líka á raddir annarra og notar jafnvel stundum Enn hangir mynd af Maó á Torgi hins himneska friðar, og enn eru Svartbók kommúnismans og ævisaga Maós eftir Chang og Halliday bannaðar í Kína . Ljósm . Marc Zwavel .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.