Þjóðmál - 01.09.2014, Page 42

Þjóðmál - 01.09.2014, Page 42
 Þjóðmál haust 2014 41 haustið? Þurfti að reyna að svipta hana trúverðugleika, áður en hún kæmi út? Villt sagnfræði og spillt Sagnfræði getur ekki aðeins verið villt, heldur líka spillt . Hún getur spillst af þjónkun við valdhafa, lotningu fyrir háu embætti, tilraunum til að koma sér í mjúkinn hjá þeim, sem úthluta styrkjum og ráða í stöður . Þýskaland var sigrað í síðari heimsstyrjöld . Adolf Hitler og menn hans voru afhjúpaðir . Þeir eru því í sögubókum kynntir sem mannvonskan holdi klædd, Á sama tíma og Maó formaður og Peng Chen, borgarstjóri í Beijing, létu taka af sér þessa áróðurs- mynd við landbúnaðarstörf, voru 45 milljónir manna að svelta í hel í hungursneyðinni 1958–1961 . Ljósm .: Svartbók kommúnismans .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.