Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 44

Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 44
 Þjóðmál haust 2014 43 vitandi tugmilljónir manna til bana, rak aðrar tugmilljónir inn í þrælkunarbúðir til að murka þar úr þeim lífið og krafðist þess af öllum, utan búða og innan, að þeir sýndu alls staðar og alltaf hrifningarmerki yfir hugsun þeirra . Ræturnar liggja miklu frekar í þeim marx-lenínisma, sem Maó að- hylltist . Hann fól í sér, að öll völd, hagvald jafnt og stjórnvald, skyldi sameina á eina hönd og nota síðan til að umskapa skipu- lagið og endurskapa mennina . En eins og Trotskíj sagði fyrir um 1903 í gagnrýni sinni á kenningu Leníns um lýðræðislega mið stjórn, verður hún fyrst hönd flokksins, síðan krumla miðstjórnarinnar, en loks krepptur hnefi einvaldsins .28 Og sá velst til að verða einvaldur, sem ófyrirleitnastur er og grimm astur . Sá, sem harðast keppir að valdi, er við slík skilyrði líklegastur til að hreppa það, en hann er um leið oftast sá, sem síst má treysta til að fara með það af gát . Þetta átti við um Maó jafnt og Stalín, um Pol Pot jafnt og Kim Il-sung . Ungur sósíalisti í Kína veturinn 1959–1960 lýsti vandanum vel í bréfum til samherja sinna . „Allt vald er í höndum eins aðila . Verði honum á mistök, er honum innan handar að breiða þar yfir,“ skrifaði Skúli Magnússon í SÍA-skýrslunum frægu . „Ekkert afl er í landinu, sem getur myndað mótvægi gegn gerræði flokksins, haldið honum innan viss ramma . Hver einstaklingur er eins og sprek í ólgusjó, getur engu valdið um framtíð sína; getur aðeins lotið boði að ofan .“29 Alltaf verða til níðingar og illmenni . Vandinn felst í skipulagi, þar sem þeir geta ekki aðeins öðlast völd, heldur öll völd . Abstract Hannes H . Gissurarson The Debate On Mao: The Unknown Story In the spring of 2007, Geir Sigurdsson, a specialist in Chinese philosophy and later to become the director of the Confucius Institute at the University of Iceland (funded by the Chinese government), wrote a long and very critical review in Saga of Jung Chang and Jon Halliday’s biography of Mao, then expected in an Icelandic translation in the autumn of 2007, and indeed published on schedule . In his review, Geir Sigurdsson was quite unfair to the authors, not recognising their immense achievement: Not only had they interviewed almost 400 people, but also done extensive archival research in several countries, including China, Russia, the United States and the United Kingdom . The criticisms that Geir Sigurdsson directed at the book were mainly about minor issues . Should the Chinese Communist Party be regarded as having been founded in 1920 or in 1921? Was there only a minor skirmish or a full-blown battle on the Luding Bridge in 1935? Did Mao speak Standard Chinese with a strong accent, or a variant of his local dialect? The main point is that Mao was a merciless mass murderer, responsible for the death of at least seventy million people . Chang and Halliday are certainly hostile to him, just as most biographers of Hitler and Stalin are hostile to them . Their position is with the victims, not the executioner . But an interesting question is whether Mao should be regarded as the heir of the cruellest emperors of Chinese history, a modern Qin Shi, or rather as an orthodox Marxist-Leninist, the Chinese counterpart to Pol Pot or Kim Il-sung . The violence Mao committed certainly was on a much vaster scale than that of the old emperors; it seems to be a consequence of the Marxist-Leninist project, the destruction of old traditions and rules and the creation of a new man .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.