Þjóðmál - 01.09.2014, Page 64

Þjóðmál - 01.09.2014, Page 64
 Þjóðmál haust 2014 63 Teikning Kristjáns Davíðssonar af Kristjáni Karlssyni á kápubaki Kvæða 97 . „Það verður alltaf að vera hæfilegt ósamræmi í sögum, því að það gefur þeim hreyfingu og þar með líf . Höfundurinn má ekki misnota aðstöðu sína með því að útskýra samhengið of mikið . Ef aukaatriðin eru í lagi, sjá aðalatriðin um sig . Öfugt við ritgerð er ekki sannfærandi að leggja alltof greinilega áherslu á aðalatriði í sögu .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.