Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 69

Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 69
68 Þjóðmál haust 2014 Höldum svo áfram að tala um enska fótboltann . Hvernig varð Anatólía, áður hluti af Grikklandi, nú Tyrkland, land Páls postula, Maríu meyjar og frumkristni, 99,7% múslímskt? Hvernig breyttust Sýrland, Egyptaland, Írak, Líbanon úr því að vera kristin samfélög í það að vera íslömsk? Hvernig tókst íslam að ná völdum í 57 ríkj um heimsins þar sem áður ríkti betri og farsælli menning, hvort sem hún var kristin, búddísk, hindúísk, zóróastrísk o .s .frv .? Einföldu skýringuna er að finna með því að skoða framferði ISIS, Boko Haram og talíbana nú um stundir . Þar sést aðferðafræðin . Ottómanar/Tyrkir not- uðu þessa aðferð fyrir einni öld þegar þeir slátr uðu 2 .5–3 .5 milljónum kristinna Arm- ena, Grikkja og Assyríumanna og komust upp með það . Hitler hreifst af hug mynda- fræði íslam og aðferðum . Hann átti meðal annars náið samstarf við fyrrum múftan í Jerúsalem, haj Amin al-Husseini, um lausn „gyðingavandamálsins“ enda mikil tengsl á milli nasista og Múslímska bræðralagsins . Múftinn var náskyldur Yasser Arafat og stjórnaði m .a . útrýmingu gyðinga á Balkanskaganum . Af hverju þekkja mjög fáir þessa sögu? Hún er ekki kennd í HÍ né menntaskólum landsins . Phares lýsti því að meðan sjónvarpsmenn voru að koma fyrir upptökutækjum hafi hann verið í miklum vafa um hvað hann ætti að segja þó að hann hafi verið búinn að rannsaka jihad í 25 ár . Ef hann segði frá vitneskju sinni myndu hvorki fréttamenn né áhorfendur skilja rökfærsluna . Ef hann hins vegar segði ekki frá vitneskju sinni væri hann að bregðast sínu nýja heimalandi . Aðrir fræðimenn voru í svipuðum vanda . Þeir fáu, sem vissu um yfirvofandi hættu og höfðu reynt að vara við henni, uppskáru aðeins mikinn fjandskap, sem bitnaði á þeim í einkalífi sem í opinberu lífi . Þegar al Qaeda sendi mujaheddin sína (stríðsmenn Allah) á bandarísk skotmörk upp úr 1990 voru afar fáir sem sáu fyrir sér framtíðarjihad . Í september 2001 hafði stríð við óþekktan óvin þá þegar staðið í meira en áratug en hvorki fjölmiðlar, stjórnvöld, fyrirmenn eða menntakerfið viðurkenndu það . Hvernig var unnt fyrir „hrópendurna í eyðimörkinni“ að skýra atburði 11 . september 2001 fyrir samfélagi sem bjó í vitsmunalegu tómarúmi? Þó að ég beri mig að engu leyti saman við Walid Phares né sívaxandi fjölda fræði - manna í liði hans, sem margir koma úr músl ímsku umhverfi, skil ég mætavel hvaða tilfinn ingar hrærðust með honum 11 . september 2001 . Hvernig er unnt að koma með skýr ing ar á hugmyndaheimi sem er gjör ólíkur okkar með ókunnuglegum hugtökum? Hvað þýðir: Dar el harb, Dar el Islam, al fatah, dhimmi, hijra, jiziya, shirk, shahid, Nida‘ al Jihad, jahiliyyah, Ikhwan, haram, halal, fitna, kafir, khilafa, murtadeen, sharia, sulh, hudna, salaam, taqiyya, tawriya, kitman, ummah — svo að nokkur hugtök séu nefnd . Saga íslam í 14 aldir er almennt nánast óþekkt . Það litla sem menn þykjast vita er yfirleitt afar Hvernig tókst íslam að ná völdum í 57 ríkjum heimsins þar sem áður ríkti betri og farsælli menning, hvort sem hún var kristin, búddísk, hindúísk, zóróastrísk o .s .frv .? Einföldu skýringuna er að finna með því að skoða framferði ISIS, Boko Haram og talíbana nú um stundir . Þar sést aðferðafræðin .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.