Þjóðmál - 01.09.2014, Side 71

Þjóðmál - 01.09.2014, Side 71
70 Þjóðmál haust 2014 einnig hvernig þú giftir þig, hvernig þú hagar þér gagnvart stjórnvöldum, hvernig þú hagar þér gagnvart hernum, gagnvart ungdómnum, gagnvart konum . Öll svið lífs þíns verða að íslam sem ræður yfir hverju smáatriði lífsins . Allt verður íslam . Íslam snýst a .m .k . 70% um pólitík, 30% um trú . Íslam er sharíalög og íslam hefur að markmiði að koma heiminum undir íslam og sharíalög með jihad, með kænsku og brögðum ef það er unnt en annars „með sverðinu“ . Því miður er þekking á íslam afar lítil á Vesturlöndum en margir telja sig þó vita sitthvað . Þeir eru hættulegastir því að þekking þeirra er oft verri en engin . Þeir hafa kannski gluggað eitthvað í kóraninn eða segjast hafa kynnst vingjarnlegum múslímum og því sé íslam sambærilegt kristni og byggist á þörfinni til þess að trúa á eitthvað háleitara og fegurra en finnst í hversdagsleikanum . Fæstir vita að kóraninn er aðeins hluti af ritum íslam . Að magni er kóraninn aðeins um 15% en hádíður og Sirah Rasul Allah um 85% . Sjálfur er kóraninn óskiljanlegur og díalektískur þar sem er finna gagnstæð fyrirmæli og útilokað að átta sig á hvað við á hverju sinni nema með hadíðunum, sem eru safn frásagna um orð og gerðir Múhammeðs og með Sirah, sem er viðurkennd ævisaga Múhammeðs, en kóraninn segir á um 90 stöðum að Múhammeð sé hin fullkomna fyrirmynd múslíma sem þeim beri að fylgja . Saga Múhammeðs er afar ljót eins og sést m .a . á framferði ISIS-manna sem fylgja fyrirmyndinni eins og Boko Haram, talíbanar og fleiri slíkir gera . Hugmyndafræði Múslímska bræðra lags- ins ræður ríkjum á Gaza . Það var stofnað 1928, löngu fyrir tilkomu Ísraelsríkis . Fyrir Egyptanum Hassan al Banna vakti að endurvekja kalífatið, stórveldi íslam, eftir fall Ottómanaveldisins sem lognaðist út af eftir heimsstyrjöldina fyrri . Veldi íslam hlaut að deyja innan frá eins og ríki kommúnisma enda ber svona hugmyndafræði sína eigin tortímingu með sér . Fátækt, glundroði, fáfræði, ofbeldi og óhamingja eru fylgifiskar íslam hvarvetna sem það hefur skotið rótum . Veldi íslömsku ríkjanna byggðist m .a . á ránum, þrælaverslun og útþenslu og því að ná verðmætum undir sig, sem aðrir höfðu skapað . Veislan varir meðan ránsfengurinn er að klárast og meðan hægt var að skattleggja „verndaða“ þegna hernumdra ríkja, svo- kallaða dhimma, sem fá að halda hausnum gegn því að greiða sérstakan skatt, jiziya, og játa sig óæðri 2 . flokks þegna með auðmýkt . Þeir, sem hafa haldið því fram að jiziya og dhimmi tilheyri löngu horfnum tíma, gerðu betur í að hlusta eftir því þess sem er að gerast í Sýrlandi og Írak þar sem stríðsmenn Allah Hugmyndafræði Múslímska bræðra lags ins ræður ríkjum á Gaza . Það var stofnað 1928, löngu fyrir tilkomu Ísraelsríkis . . . Veldi íslam hlaut að deyja innan frá eins og ríki kommúnisma enda ber svona hugmyndafræði sína eigin tortímingu með sér . Fátækt, glundroði, fáfræði, ofbeldi og óhamingja eru fylgifiskar íslam hvarvetna sem það hefur skotið rótum . Veldi íslömsku ríkjanna byggðist m .a . á ránum, þrælaverslun og útþenslu og því að ná verðmætum undir sig, sem aðrir höfðu skapað .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.