Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 72

Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 72
 Þjóðmál haust 2014 71 eru að endurreisa kalífatið í anda hinnar einu sönnu fyrirmyndar, Múhammeðs . Gráglettni örlaganna kom í veg að íslam veslaðist alveg upp eins og stefndi að fyrir um einni öld þegar geysileg verðmæti streymdu óverðskuldað og óvænt upp úr jörð- inni með olíunni í mörgum múslímskum löndum og gera þeim kleift að valda heiminum svo mikilli ógn að stefnir í 3ju heimsstyrjöldina . Nútímavopn í höndum þessara frumstæðu samfélaga er sambærileg ógnun og hríðskotabyssa í höndum óðs manns í mannþröng . Hamas, sem ræður ríkjum á Gaza, er eitt af fjöldamörgum afsprengjum bræðra- lags ins en önnur sem má nefna eru al Qaeda, Jabhat al-Nusra, Islamic Jihad, Boko Haram, taliíbanar, Hizb ut-Tahrir, al-Shabaab og síðast en ekki síst ISIS sem veður nú yfir Sýrland og Írak og skilur eftir sig dauða og tortímingu í anda hins hreina og sanna íslam sem er sífellt að endurnýja sig í anda Múhammeðs og nánustu samherja og kallast þeir salafistar sem leituðu til sjálfra „lindanna“ til að hreinsa íslam af villutrú eins og Lúther hafði áður gert fyrir kristnina . Hinn eiginlegi „siðbótarmaður“ súnni múslíma er Muhammad ibn Abd al-Wahhab, 18 . aldar guðspekingur á Arabíu skag anum, en við hann er kenndur wahhabismi sem ræður ríkjum m .a . í Saudi-Arabíu og Katar . Ýmsa aðra má nefna til eins og Sayyid Qutb sem er kannski helsti hugmyndafræð ing ur allra þessara hópa enda hallaðist Osama bin Laden meira að þeim síðastnefnda en þeim fyrri . Nasser lét aflífa Qutb 1966 . Þá, sem gæla við hugmyndir um að sið- bætur séu mögulegar innan íslam, verður því miður að hryggja með því að þær hafa þegar farið fram með því að leita til upprun- ans og árangur þess er núna hvarvetna afar sýni legur í Mið-Austurlöndum . Breytingar á hinu sanna og hreina íslam eru ekki mögu- legar . Það kallast landráð, drottinssvik, guð- last og telst vera dauðasök að reyna slíkt . Slagorð Hamas eins og Múslímska bræðralagsins er: Allah er raunveruleiki okkar og markmið, spámaðurinn fyrir- mynd in, kóraninn, lögin okkar, jihad-leiðin og dauði fyrir Allah æðsta ósk okkar . Í stofn- skrá sinni frá 1988 segir Hamas fullum fetum að ekkert samkomulag við Ísrael sé mögulegt, — hvorki tveggja ríkja lausn né sambúð af neinu tagi . „Friðarumleitanir og svokallaðar frið- sam legar lausnir sem og alþjóðlegar ráð- stefnur til að leysa Palestínuvandamálið eru andstæðar hugmyndum íslamskrar and spyrnuhreyfingar,“ segir orðrétt í stofn- skránni . Þar segir einnig: „Ísrael mun blómstra og standa föstum fótum þar til íslam tortímir því eins og íslam tortímdi forverum þess .“ Hamas lýsir því fullum fetum í stofn- skránni að markmiðið sé að eyða Ísraelsríki Hamas lýsir því fullum fetum í stofn skránni að markmiðið sé að eyða Ísraelsríki og drepa hvern einasta gyðing, ekki bara í Ísrael heldur um heim allan . En þetta er ekki lokamarkmið Hamas heldur að standa á rústum hvers einasta menningarsamfélags heimsins til að reisa þar ríki Allah að fyrirmynd salafista . Þessa framtíðarsýn eiga þeir með öllum hreintrúuðum múslímum þó að þeir séu mismunandi opinskáir um drauma sína og fyrirætlanir .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.