Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 77

Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 77
76 Þjóðmál haust 2014 Kaupmannahöfn . Ekki einn einasti stjórn- málamaður eða fulltrúi stjórnvalda mætti við opnun hennar fyrr á árinu, ekki einu sinni fjölmenningarpostularnir á vinstra vængnum sem höfðu þó gert hana mögulega . Ég efast um að nákvæmlega þetta, sem hér er rakið að ofan, hafi flogið í gegnum hug Phares í New York 11 . september enda er af nógu að taka . En vilji menn skilja átökin á Gaza og hræringarnar í Mið-Austur lönd um verður að skilja við hvaða veruleika Ísrael á að stríða . Lítt dugar að byggja á fréttum íslenskra fjölmiðla enda virðist fátt annað fljúga í gegnum hug þeirra en enda laus einfeldni og trúgirni á áróðri Hamas og lagsmanna þeirra hérlendis, sem án nokk urs efa tilheyra sumir Múslímska bræðra laginu eða skyldum félögum . Þó að Hamas verði ítrekað uppvíst að lygum og blekkingum en leyna þó ekki skuggalegum fyrirætlunum sínum hefur það engin áhrif á t .d . fréttamenn RÚV sem flytja „Pallywood“-fréttir í það óendanlega og flytja hróðugir viðtöl við Svein Rúnar lækni og Salman Tamimi, imaminn, sem vill höggva hendur af þjófum . Þeir félagar segjast vona að Hamas hafi sigur í átökunum við Ísraela . Þeir eru þá væntanlega að kalla eftir því að Ísraelsríki verði gjöreytt og allir gyðingar drepnir eða hvað? „Pallywood“-fréttir eru leiknar frétta- myndir og fréttaskot, sem Hamas og raunar al Fatah framleiða í stórum stíl og eru hreinn tilbúningur . Þó að sýnt sé fram á ýmiss konar frétta falsanir eru aldrei birtar leið réttingar, t .d . hjá RÚV . Aldrei er sagt frá hroðalegum verkum Hamas á íbúum Gaza, aftökum án dóms og laga fyrir t .d . andmæli, þvingunum til að mynda mann- lega varnarskildi, geymslu hergagna á spítölum, skólum, moskum o .s .frv . Af hverju ratar ekki viðtal við leiðtoga palest- ínskra flóttamanna í Jórdaníu, Mudar Zahran, sem telst leiðtogi 6 milljóna Palest- ínumanna, inn í fréttir þar sem hann segir Hamas vera að drepa fólkið sitt?* Umfram allt er aldrei sagt frá 14 alda gegnd arlausu hatri múslíma á öllum kufar og þá sérstaklega gyðingum, sem íslenskir frétta menn virðast ekki sjá neitt athug a vert við, né heldur lagsmenn Hamas . Í átökunum eru lagðir að jöfnu annars vegar Hamas sem hafa skotið um 15 þús und flugskeytum frá Gaza að almennum borg urum í Ísrael eftir að Ísraelar afhentu Palestínu mönnum Gazasvæðið árið 2005 sem tilraun til þess að leita sátta og skapa forsendur til friðar á svæðinu og Ísraelar, sem beita allri sinni tækni og kunnáttu til að svara aðeins bein- um skotárásum, en komast ekki hjá því að fella einhverja almenna borgara, enda nota Hamas þá sem mannlega skildi fyrir hermenn sína og vopnabúnað . Til þess að spara pláss bendi ég á þýdda grein, sem ég birti á bloggi mínu .** Sérstaka athygli hlýtur að vekja hve lítt hefur verið fjallað um mikið hryðjuverka- ganga net sem hermenn Ísraela fundu á Gaza . Mörg ganganna eru akfær . Milljörðum króna hefur verið varið til þessara ganga og þá sennilega m .a . 100 milljónum króna af skattfé okkar sem rann til Hamas . Ýmis búnaður, sem fannst í göngunum, bendir til þess að í undirbúningi hafi verið stórfelld innrás í Ísrael nú í september til þess að drepa fjölda almenna borgara og taka gísla . Átökin á þessu landsvæði snúast ekki um 20 þús km2 landskika . Átökin snúast um að ná landinu undir Allah, drepa kufar en umfram allt að drepa gyðinga . „Ibtach al Yahood“ (Drepum gyðingana!) hafa múslímskir arabar hrópað í 14 aldir . Múslímar um heim allan hrópa það sama á ýmsum tungumálum . Þeir kalla líka eftir blóði okkar . _______________ * https://www .youtube .com/atch?v=U98I2jM1PPQ ** http://valdimarjohannesson .blog .is/blog/ valdimarjohannesson/entry/1420229/
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.