Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 84

Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 84
 Þjóðmál haust 2014 83 enda á heildsölumarkaðinum senda inn á miðlægan stað áætlun með 1 klst til 1 viku fyrirvara um meðalafl hverrar klst . Fram- leiðendur senda að sama skapi inn til boð um afl og orku . Fyrir þessa orku notend- anna er greitt samningsbundið verð, en fyrir frávik, bæði upp og niður utan ákveð inna vikmarka, er að auki greitt jöfn unar orku- verð, sem fyrir hverja klst ræðst á mark aði af framboði og eftirspurn . Á árinu 2013 nam þetta markaðsverð til stóriðju fyrir tækis um 10 USD/MWh, sem er miklu lægra en umsamið langtímaorkuverð til fyrir tækis- ins . Fyrir reglunaraflið fæst þó enn hærra verð, og á Bretlandi er verðlag allrar raforku a .m .k . tvöfalt hærra en hérlendis . Því vilja sumir breyta, en aðrir ekki . Nú víkur sögunni að grein BSS í sumar- hefti Þjóðmála 2014, en þar segir: „Sæstrengstækifærið felst ekki í útflutn- ingi á raforku, eins og áður var, heldur í útflutningi á sveigjanlegri raforku afhend- ingu . Í raun má því segja, að hér sé um nýja tegund „rafmagnsvöru“ að ræða fyrir okkur Íslendinga, sem hingað til hefur ekki verið sérstaklega verðmæt .“ Hér er vissulega um nýstárlega hugmynd að ræða, sem snýst um að fjárfesta að jafn- virði um þriðjung af landsframleiðslu (VLF) Íslands í sæstreng án virkjana . Þá hlýtur að vera nauðsynlegt að flytja fullt afl um strenginn allan sólarhringinn til að nýta fjárfestinguna til hins ýtrasta . Afl geta ís- lenzka raforkukerfisins er mjög lítil í saman- burði við það brezka, og sú flutnings geta sæstrengs, sem mest er í umræðunni, 700 MW, er dropi í haf aflreglunarþarfar brezka kerfisins, og þess vegna vafa undirorpið, að hið brezka Landsnet, National Grid Operator, sem ábyrgt er fyrir afljafnvæginu, hafi hug á viðskiptum, sem litlu máli skipta, og eru fremur óáreiðanleg, þar sem um eina langa taug er að ræða, og fokdýra að auki . Hér má minna á, að Evrópusambandið styð ur nú sæstrengslögnina frá Ísrael til megin lands Grikklands um Kýpur og Krít . Sá strengur getur flutt 2000 MW eða um þrefalt meira en strengurinn í hug- mynd Landsvirkjunar . Þess vegna verð- ur reiknaður flutningskostnaður um hann aðeins 65 USD/MWh samkvæmt sömu forsendum og notaðar voru við út reikn- ing flutningskostnaðar um Íslands streng- inn eða innan við helmingur af flutn ings- kostnaði um þann streng, og þessi Mið- jarðar hafs strengur verður arðbær fyrir bæði seljendur og kaupendur orku um hann, því að vinnslukostnaður í gaskyntu raf- orku veri í Ísrael er undir 50 USD/MWh, en raforkuverð, t .d . á Kýpur, er mjög hátt . Kostn aður raforkunnar frá Ísrael við Grikk- lands enda sæstrengsins verður þannig um 115 USD/MWh, sem að vísu er hærra en meðalverð á heildsölumarkaði í ESB, en sam keppnifært, þegar orku vantar inn á kerf- ið frá vindrafstöðvum og sólarsell um . Und- ir þessum sæstreng virðist vera við skipta- grundvöllur og stjórnmála grund völl u r, þar sem báðir hagnast og ESB-ríkin verða aðeins minna háð orku frá Rússum en áður . Það er ólíklegt, að nokkur fjárfestir muni verða tilleiðanlegur að setja fé í sæstrengsverkefnið fyrr en með vissu um a .m .k . 160 USD/MWh að raunverði út afskriftatíma mannvirkjanna . Slík vissa er ekki fyrirsjáanleg . Þvert á móti virðist raunorkuverð í heiminum fara lækkandi vegna minnkandi hagvaxtar í heiminum og vaxandi framboðs á eldsneytisgasi .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.