Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 22

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 22
haldið fram „að starfsreglur kirkjunnar væru á skjön við barnaverndarlög“ og vildi Ólöf Ásta koma í veg fyrir að starf hennar í fagráðinu skaðaði Barnahús.23 Vilborg Guðnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur, kom inn í fag- ráðið í stað Ólafar Ástu. Kaflaskil urðu í starfi fagráðs árið 2006 þegar það fékk sitt fyrsta mál til umfjöllunar. Árið 2008 barst ráðinu mál númer tvö og í árslok 2010 höfðu alls 13 mál borist fagráði. Þessi mál vörðuðu meint kynferðisbrot bæði vígðra og óvígðra þjóna kirkjunnar.24 Það er ljóst að opinber umræða sem átti sér stað um ásakanir á hendur sóknarprestinum á Selfossi og mál Ólafs Skúlasonar, sem aftur kom fram í dagsljósið á síðari hluta ársins 2008, höfðu mikil áhrif á fjölgun þeirra mála sem bárust fagráði til umfjöllunar á árunum 2008-2010. Endurskoðun á starfsreglum um meðferð kynferðisbrota Rannsóknarnefnd Kirkjuþings gagnrýnir í skýrslu sinni að starfsreglur um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar hafi ekki verið endurskoð- aðar innan tveggja ára frá gildistöku þeirra eins og mælt er fyrir um í upphaflegri útgáfu þeirra og breytingar hafi ekki verið gerðar á þeim fyrr en á Kirkjuþingi árið 2009.25 Þetta er ekki rétt. Reglurnar hafa verið endur- skoðaðar með reglulegu millibili í ljósi fenginnar reynslu og fjórum sinnum hefur Kirkjuþing samþykkt breytingar á reglunum, fyrst árið 2002, og síðan árin 2007, 2009 og 2010. Á Kirkjuþingi 2002 var reglum um skipun formanns fagráðs breytt á þann veg að ráðið skipaði sér formann úr sínum röðum, í stað þess að lögfræðingur væri sjálfkrafa formaður. Þá var útnefning talsmanna færð frá Kirkjuráði til biskups, í þeim tilgangi að færa starf fagráðs nær biskupi. Þagmælska var einnig áréttuð í 1. mgr. 7. gr., og vísun í barnaverndarlög uppfærð. Breytingar á starfsreglum á Kirkjuþingi árið 2007 fólust fyrst og fremst í orðalagsbreytingum, þar sem persónufornafnið „hann“ var fellt út í upptalningu í 5. gr. Auk þess var í stað Kirkjumálasjóðs í 9. gr. talað um Kristnisjóð. Við breytingar á starfsreglunum sem samþykktar voru á Kirkjuþingi haustið 2009 fengu þær nýtt númer, 955/2009.26 Þá var sett inn í reglurnar ný grein (nr. 2) um skilyrðislausa vísun mála sem varða börn til barna- 23 Rannsóknarnefnd Kirkjuþings 2011, 329-330. 24 Sama heimild, 330. 25 Sama heimild, 37. 26 http://stjornartidindi.is/Advert.aspx?lD=31d73c24-0b7e-4566-9a7c-3374dd2c9ef5 20 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.