Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 44

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 44
persónur Píslarsögunnar sem voru virkar í sinni andstöðu við Jesú og höfnuðu þar með Jesú sem sínum Messíasi, sínum Kristi. Þar með gekk úvalning þeirra yfir til heiðingjanna eða annarra þjóða. Þetta sér Hallgrímur endurspeglast í þeim atburði sem hann lýsir í 30. sálminum þar sem heiðingi var fenginn til að bera kross Krists. Jesús hafði þjónað fólki og læknað en stóð nú uppi einn. Nú voru velgjörðir hans allar gleymdar og enginn vildi taka að sér að þjóna honum og létta erfiði hans nema þessi eini útlendingur. Það leiddi til þess að „Gyðingafólk þá Guðs náð missti, gafst heiðingjum dýrðarhnoss.“ (30.6) Það merkir að útvalningin hafi líka náð til annarra þjóða manna eða heiðingja {gentes; gentiles). Það eru samt ekki forréttindi heldur er áminningin í sálminum áfram sú að við höldum vöku okkar til þess að falla ekki í ónáð. Út úr 30. Passíusálmi má því lesa að útvalning Gyðinga hafi ekki gengið frá þeim og yfir til heiðingjanna heldur njóti heiðingjarnir nú útvalningar Guðs til jafns á við Gyðinga og njóti hennar samkvæmt náð eða velvild Guðs en ekki sakir eigin verðleika (náðarútvalning). Eftirbreytni eða víti til varnaðar? I þeirri áminningu er fólgið eitt atriði sem er einkenni Passíusálmanna og leiðir af því að þeir eru íhugun, þar sem höfundur og lesandi ganga inn í atburðina sjálfa. Þar sjáum við margar persónur og dæmi þeirra eru ýmist til eftirbreytni eða víti til varnaðar. Þarna mætum við lærisveinunum og hlutur þeirra er ekki góður, einn afneitar, annar svíkur, allir flýja utan einn. Þarna eru höfðingjar lýðsins, prestarnir, og ekki fá þeir góða dóma, hermenn Rómverja ganga fram með harðýðgi og vinna ljót verk og svo er það Pílatus, landsdómarinn, sem framdi réttarmorð. Hallgrímur fordæmir breytni þessa fólks en ekki til þess að ná sér niðri á því eða hreykja sér upp á kostnað þess heldur til þess að vara þá við sem enn þann dag í dag standa í sömu eða svipuðum sporum. Prestar fá stóran skammt í 10. sálmi þar sem ranglæti æðstu prestanna er til umræðu og hann tekur tilefni af því og les yfir sjálfum sér og öðrum þjónandi prestum: Þú, Guðs kennimann, penk um það, par mun um síðir grennslast að hvernig og hvað pú kenndir. Að herisveinum mun líka spurt sem lét pitt gáleysi villast burt, hugsa glöggt hvar við lendir. (10.11) 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.