Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 82

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 82
sextíu ár. Það var eins og litlu skórnir fengju rödd og hrópuðu til þeirra fjölmörgu ferðamanna sem gengu niðurlútir framhjá þessum vitnisburði lítilla barna sem leidd voru saklaus og grunlaus til grimmilegrar slátrunar í formi hægfara köfnunar í gasklefum. Mér fannast skór barnanna hrópa: „Af hverju? Hvað höfðum við gert? Af hverju kom enginn og hjálpaði okkur?“ Litla systir: Sippóra Nöfn litlu barnanna sem átt hafa skóna, sem varðveittir eru til minningar í Auschwitz, eru flestum gleymd og grafin. Mér varð þó hugsað til þess að ég þekkti eitt nafnið, nafn lítillar sjö ára stúlku sem lét lífið í gasklefa í Auschwitz, strax sama kvöld og hún kom þangað síðla árs 1944. Auðvitað er ómögulegt að segja til um hvort nákvæmlega hennar skór séu meðal þeirra sem eru varðveittir þarna í hrúgunni en nafn hennar lifir í bókinni Nótt sem er hér ekki síst til umfjöllunar. Elie Wiesel horfði á eftir móður sinni og Sippóru litlu systur sinni, aðeins sjö ára, þar sem þær leiddust hönd í hönd í langri röð kvenna og stúlkna sama kvöld og þau komu til Auschwitz eftir skelfilega för í flutningalest þangað. Það síðasta sem hann sá til þeirra var að móður hans strauk hár litlu systur hans, eins og í verndarskyni. Á þeirri stundu vissi hann ekki að hann myndi aldrei sjá þær framar, að þær voru á leið í gasklefana. Elie Wiesel tileinkaði þessa frægustu bók sína minningu Sippóru litlu systur sinnar og foreldra sinna sem einnig létu lífið. Það er eftirtektarvert að Wiesel sagði að það versta í öllum óhugnaðinum hafi verið aðskilnaðurinni að vera skilinn frá þeim sem stóðu manni nærri og vildu manni vel.10 Það leynir sér ekki hve sterkar tilfmningar Elie ber til þessarar litlu systur sinnar. Hann rifjar upp að þegar verið var að flytja fyrstu hópa Gyðinganna frá Sighet og þeir biðu úti í steikjandi hitanum hafi litla systir hans gengið á milli fólks sem greinilega var veikt og gefið því vatn að drekka. Hann segist aldrei hafa séð litlu Stipuku - en það var gælunafn hennar - jafnstóra og jafnlitla í senn. Hann segist ekki tala mikið um hana í bókum sínum, en minnist bakpokans sem hún bar er hún var flutt á brott og svitinn perlaði á enni hennar. Hann segist hafa viljað deyja í hennar stað og þá tilfmningu sem hann beri í brjósti til hennar beri hann ekki í brjósti til 10 Um þetta efni er líka að finna áhrifaríka frásögn í bók eftir Chil Raichman frá 2011 The Last ]ew of Treblinka. 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.