Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 113

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 113
það. En ný tengsl mynduðust hér milli þjóðkirkjunnar og þess þjóðríkis sem hér þróaðist á tveimur fyrstu áratugum 20. aldar með heimastjórn og loks fullveldi. Þá kann að hafa valdið nokkru að með hæstaréttardómi yfir danska prestinum N. P. Arboe Rasmussen taldist frjálslynda guðfræðihefðin hafa öðlast heimilisfesti í íslensku kirkjunni og að spurningunni um kenn- ingarfrelsi presta væri þá að nokkru eytt þótt það væri ekki kórrétt túlkun á dóminum. Þetta gerðist einmitt 1916 eða þegar rannsóknartímabilinu lýkur. Þá þegar höfðu ýmsir lykilmenn í íslensku kirkjunni fylgt þessari stefnu að málum um árabil eins og guðfræðikennararnir Jón Helgason, Haraldur Níelsson og Sigurður P. Sívertsen auk biskupsins, Þórhalls Bjarnarsonar. Að sönnu hélst andstaða við stefnuna en hún náði samt að leggja grunn að opinni, víðfeðmri þjóðkirkju. Ýmsir höfðu óttast að því andrúmslofti yrði ekki náð án aðskilnaðar. Þessi kenningarlega opnun kann og að hafa haft þau áhrif að mönnum hafi virst minni ástæða en ella til að breyta stjórnarháttum í kirkjunni til muna. Undir miðbik 20. aldar efldist kirkjuleg umræða og þar með viðleitni til að auka bein og óbein áhrif kirkjunnar á sín eigin málefni. Markar stofnun kirkjuráðs 1930 og einkum kirkjuþings 1957 þáttaskil í því efni. Um þetta leyti stóð kirkjan frammi fyrir nýjum áskorunum vegna aukinnar þéttbýlis- myndunar og fjölþættari væntinga samfélagsins í hennar garð. Vaknaði þá að nýju þörf hennar og áhugi fyrir að geta ráðið málum sínum að nokkru leyti sjálf. í umræðum um samband og/eða aðskilnað ríkis og kirkju skiptir miklu hvaða merkingu þjóðkirkjuhugtakinu er ljáð en það komst fyrst inn í lagatexta hér á landi með stjórnarskránni 1874. Meirihluti Kirkjumálanefndarinnar 1904-1906 og þeir sem fylgdu honum að málum, meðal annarra Hallgrímur Sveinsson biskup, notuðu hugtakið í trúarpólitískri merkingu. Þeir álitu það óhjákvæmilegan hluta af eðli og markmiðum þjóðkirkju að vera sjálfstæðari en ríkiskirkja fyrri alda hafði verið. Þó álitu þeir að þjóðkirkja gæti lifað og starfað í tengslum við ríkisvald sem væri óbundið trúarlega ef rétt væri að sambandinu staðið. Til þess þyrfti þó að tryggja kirkjunni það sjálfstæði sem hún eðli sínu samkvæmt kallaði eftir hvort sem nú vógu þar þyngra áhrif frá Vesturheimi eða kirkjuskilningur Fr. Schleiermachers. Ut frá þessum þjóð- kirkjuskilningi var eðlilegt að berjast fyrir að stofnað væri til kirkjuþings með ákvörðunarvaldi í innri málum kirkjunnar og umsagnarrétti í ytri málum hennar líkt og gert var í tillögum meirihluta Kirkjumálanefndarinnar 1906. 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.