Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 129

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Blaðsíða 129
Bæði fyrir og eftir hið gamla Ísraelsríki er saga Hebrea endalausir ósigrar og viðvarandi herleiðingar og tvístrun til nágrannalandanna. En þeir týna aldrei trúnni alveg og snúa aftur heim nokkuð sterkir ef þeir fá til þess frelsi. Orsökin fyrir því að þetta skeður frekar meðal Hebrea en annarra þjóða, er hugsanlega hin stranga skilgreining þeirra á því hver sé gyðingur og hver ekki. Sá einn er gyðingur sem er fæddur af gyðinglegri móður. Þetta er þekkt dæmi úr gömlum þjóðfélögum, frillusynir fá ekki hlutdeild í samfélaginu, t.d. erfðarétt, hversu hátt settur sem faðirinn var, og þetta er hugsanlega komið þaðan í upphafi vega. En þegar Hebrear lenda sjálfir í ánauð snýst reglan við þegar konur þeirra eru teknar frillutaki af herraþjóðinni, þá verða börn þeirra gyðingar og þá fjölgar þjóðinni hraðar en þar sem siður er að útskúfa kynblendingum. Hið upphaflega Ísraelsríki Sáls, Davíðs og Salómons, klofnar í tvennt, ísrael og Júda eftir daga Salómons 922 f. Kr. Ríkið fsrael liggur á 9. - 8. öld f. Kr. mjög undir árásum Assýringa og fellur 722 f. Kr. Júda fer líka illa út úr samskiptum við Assýringa en lifir af. Með þessum innrásum Assýringa í Kanaansland má telja að tvístrun ísraelsþjóðarinnar (diaspora) byrji, þó upphaf hennar sé reyndar talið vera innrás Babýloníumanna og hertaka Jerúsalems 586 f. Kr. En tvístrunin stendur eftir það óslitið í að minnsta kosti 800 ár. Á þessum tíma er ríkið undir yfirráðum Persa, Grikkja og síðast Rómverja sem nánast tvístruðu gyðingum að fullu með því sem kalla má gjöreyðingu ríkis Júda þegar þeir börðu niður uppreisn árið 70 eftir Krist með gríðarlegri hörku. Á þessum 800 árum verða til borgir og byggðakjarnar gyðinga mjög víða við austanvert Miðjarðarhaf, þar eru borgirnar Alexandría og Efesus hvað þekktastar. í Rómaborg sjálfri var líka stór gyðingabyggð. I þessum byggðum þróaðist helleniskur gyðingdómur, þar breiddist eingyðistrúin og lögmál hennar út og þar fundu postular Krists sína dyggustu fylgismenn. Samfélagsgerðir og lög Hirðingjasamfélagið í samfélagi hirðingja fyrir akuryrkjubyltinguna ríktu óskrifuð lög, sem mjög voru bundin ýmsum náttúruvættum og trúnni á hið yfirnáttúrlega, t.d. bölvun.19 En hinn raunverulegi réttur var réttur hins sterka og hver og einn 19 Assman, J., 1992: When Jusdce Fails - Jurisdicdon and Imprecation in Ancient-Egypt and the near-East. Journal ofEgyptian Archaeology, 78, 149-162. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.