Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 132

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 132
er ættbálkasamfélagið, falla þeir hver að öðrum í eina heild sem kalla má trúarríkið eða réttarríki Guðs. Mín er hefndin, ég mun endurgjalda hefur ekki þá merkingu að Guð muni hefna sín á þér fyrir hvert þitt afbrot,20 sú hefnd sem þér ber að annast samkvæmt þinni hefndarskyldu tekur Guð til sín, þér er bannað að hefna án hans tilstillis. Réttlæti þitt er sem hæstu fjöll, dómar þínir sem reginhaf; þýðir að Guð er æðsti dómari, hann er eðli máls samkvæmt einn, æðsti dómari getur ekki verið margir guðir. I þessu samhengi birtist samfélag þar sem dómsvald Drottins er komið í stað blóðhefndarinnar. Drottinn sér um hefndina, hún er frá þér tekin og menn hefna sín ekki á Guði. Á þetta ber að líta sem gríðarlega siðbót, væntanlega þá stærstu siðbót sem mannkyn hefur öðlast. í hirðingjaþjóðfélaginu komu sífelldar blóðhefndir í veg fyrir sameiningu ættbálka í þjóðríki. Hebrear voru hvorki fyrstir né einir til að skilja þetta, þar sem sterkir herkonungar töku völdin, settu þeir stundum lög og tóku dómsvaldið til sín og notuðu það til að halda blóðhefndum í skefjum. En sú réttarhefð dó með þessum konungum.23 Hjá Hebreum kemur fram nýtt afl, nægilega sterkt til að gera siðbótina varanlega, trúin á einn Guð, þetta er sérstaða Hebrea umfram aðrar þjóðir og dómsvald Jahve er sérstaða hans umfram aðra Guði. Að fórna blóðhefndinni og gangast undir úrskurðarvald Drottins og réttlæti hans, sameinar hina 12 kynstofna Hebrea svo Jósúa vinnur landið helga með hinum sameinaða her tiltölulega auðveldlega að því virðist. Þetta gerist aftur, 2000 árum seinna, þegar Múhameð sameinar araba undir þetta sama úrskurðarvald hins sama Drottins og þeir leggja undir sig öll nágrannalöndin og Norður-Afríku allt til Spánar á örskömmum tíma. Á eftir eingyðistrúnni koma trúarlegir dómstólar, síðar lögmálið, eða lagasafn trúarríkisins. I slíku trúarsamfélagi getur engin ein félagsheild (kynstofn) vikist undan skyldum sínum við Guð, það kostar stríð. En sundurlyndisfjandinn er áfram við lýði, björninn er greinilega ekki unninn með trúnni einni. Biblían skýrir frá slíku og enn er ekkert dregið undan. Atvikið er níðingsverk Benjamíníta í borginni Gíbeu á saklausri konu eins og Dómarabókin 20:12 - 13 segir frá. Krafist er framsals óbótamannanna en Benjamínítar neita. Eftir fylgir stríð Benjamíníta gegn öllum hinum ættbálkum Israels (Dómarabókin 20:24 - 28) og eru tölur um fallna í tugum þúsunda. En æðsti presturinn, Pínehas Eleasarson Aronssonar, heldur stríðinu 23 Hugsanlega eru Egyptar undantekning frá þessu. Egyptar höfðu mjög sterkt konungsvald og einhver lög, það er þó óljóst hvernig lög og dómstólar voru, eða hvort eiginleg lagahefð sem gekk frá konungi til konungs var til. 130
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.