Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 170

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 170
stóðu fyrir siðbótinni í Wittenberg voru ekki að velta fyrir sér neinum skiptum eða breytingum á kirkjunni heldur snerist málið frá þeirra hálfu einfaldlega um siðbót. Þar fóru þeir í fótspor fjölda einstaklinga og hreyf- inga, m.a. klaustrahreyfmga miðalda, til þess að siðbæta kirkjuna. Annað var í reynd ekki á dagskrá. Hvað hugtakið rétttrúnað varðar í þessu samhengi er einnig rétt að gera þá athugasemd að hugtakið er talið misvísandi fyrir það mikilvæga tímabil sem tók við af siðbótaröldinni, þ.e.a.s. tímabilið frá lokum 16. aldar til upphafs 18. aldar. Ríkjandi guðfræðistefna þessa tímabils er oft nefnd lútherski rétttrúnaðurinn. Ekki eru allir á eitt sáttir með það heiti og í raun er erfitt að frnna rök fyrir því. Ekki verður séð að guðfræðingar á þeim tíma hafi álitið sig boða réttari trú en áður hafði verið boðuð. Þýski guðfræðingurinn Carl Heinz Ratschow segir: „Með hugtakinu rétttrúnaður er átt við þá guðfræði sem nær yfir tímabilið frá lokum sextándu aldar til upphafs þeirrar átjándu. Upphaf hennar, blómaskeið og endalok eru þau sömu og barokklistarinnar. Það ætti að nefna þessa guðfræði barokkguðfræði því að hugtakið rétttrúnaður er misvísandi.“ Ratschow notar sjálfur orðið barokkguðfræði (Carl Heinz Ratschow, „Orthodoxie, protestantische“, Taschenlexikon Religion und Theologie, bd. 4.,1983, bls. 70). Hér fjallar Torfi ítarlega um endalok kaþólska tímans og upphaf lútherska tímabilsins. Þar fer hann troðnar slóðir. Hann kann því enga skýringu á þætti Ögmundar biskups í sögu siðbótarinnar hér á landi, að hann laði til sín einmitt þá menn sem sýna áhuga á siðbót Lúthers og að hann skuli koma Gissuri Einarssyni til náms í Hamborg, aðeins tveimur árum eftir að kirkju- skipan Bugenhagens var tekin upp í hafnarborginni við ósa Saxelfar. Hann lætur sér ekki til hugar koma að Ögmundur hafi - líkt og margir kaþólskir biskupar erlendis - haft brennandi áhuga á siðbót innan kirkjunnar og bundið nokkrar vonir við það sem var að gerast í Wittenberg. Spurningunni um raunverulega afstöðu Ögmundar til siðbótarinnar verður reyndar seint svarað, varla var hann glámskyggn á afstöðu nánustu samstarfsmanna sinna. Hver veit nema svarið leynist í rykföllnum skjölum. Hugarfarsbreytingu Ögmundar á lokasprettinum þarf ekki að vera erfitt að skýra út frá persónu- legum átökum þessara tveggja kirkjuleiðtoga sem flestum fremur hafa sett svip á íslenska kirkjusögu: Ögmundar Pálssonar og Gissurar Einarssonar. Hvernig breytti siðbótin starfi biskupsstólanna, hvaða breytingar urðu á prófastsdæmunum og hverjar á störfum sóknarprestanna? Ljóst er að áherslubreytingar í þessum efnum urðu gríðarlegar meðal siðbótar- 168
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.