Orð og tunga - 01.06.1990, Side 21

Orð og tunga - 01.06.1990, Side 21
Ávarp við ráðstefnulok xix bók er greinir frá tíðni orða í nútímaíslensku og þá ekki hvað síst tíðni einstakra beygingarmynda. Þetta verkefni nýtur nú sérstaks styrks frá menntamálaráð- herra í tengslum við málræktarátakið. Hér er því engum blöðum um það að fletta að Orðabókin hefur haft verulegan fræðilegan ávinning af samstarfinu við IBM. Agætu ráðstefnugestir! Þessi ráðstefna er haldin til að minnast 5 ára afmælis samstarfs IBM og Orðabók- ar Háskólans. Mér þykir við hæfi að ég, fyrir hönd Orðabókar Háskólans, þakki IBM á Islandi og starfsmönnum þess fyrirtækis ágæta samvinnu í hvívetna. Mér er einnig ljúft að þakka fvrirlesurum í dag fyrir fróðleg erindi og ráðstefnustjóra ágæta fundarstjórn. Síðast en ekki síst vil ég þakka starfsfólki þýðingastöðvar- innar fyrir framlag þess til þessarar ráðstefnu og ekki síður fyrir vandvirkni í starfi. Á starfi þess og árangri byggist það orð sem fer af þýðingum Orðabókar Háskólans.

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.