Orð og tunga - 01.06.1990, Side 64

Orð og tunga - 01.06.1990, Side 64
42 Orð og tunga Ég hef nú farið almennum orðum um vanda bókmenntaþýðandans, eins og hann kemur mér fyrir sjónir. Þó er ein tegund slíkra þýðinga, sem ég hef hvergi vikið að, vegna þess að ég ber ekki á hana skynbragð, og það er þýðing texta við sjónvarpsmyndir. Það er einnig vandasamt starf, þar sem krafist er styttingar án þess að frummerking glatist. Mér skilst að þessar þýðingar séu ekki á dagskrá hér. En um þær mætti halda sérstaka ráðstefnu.

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.