Orð og tunga - 01.06.1990, Page 69

Orð og tunga - 01.06.1990, Page 69
Stefán Briem: Vélrœnar tungumálaþýðingar 47 er frjósöm orða Slíkt setningartré sýnir vensl orðanna í setninguani. Venslin eru af mismun- andi venslagerðum og bera nöfn eftir því. Samkvæmt samanburðarreglum frá verkþætti ií og með stuðningi orðaþekk- ingarbanka yrði íslenska setningartréð yfirfært í samsvarandi setningartré á esp- eranto: estas vortoj Að lokum yrði tréð rakið og búin til esperantosetningin: La islanda lingvo estas fekunda patrino de vortoj sem telst þá vera þýðing á hendingu Bólu-Hjálmars.

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.