Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 123
115
Dagana 9-14. júní 1994, eftirhrifaárið, var gróðurfar metið á hverjum tilraunareit með
sjónmati. Þekja sáðgresis var óháð áburðarskammti og -tíma en hins vegar sláttutíma,
mismikið þó svo sem fram kemur í 1. töflu.
1. tatla. Þekja sáögresis 9-14. júní 1994, ttokkað eftir sláttutíma.
Slt. Engmo Korpa Fylking Lavang Leik Raud Leikvin Snarrót Ber.
1 59 53 83 79 64 77 29 34 34
2 62 57 81 85 67 73 30 28 43
3 71 61 77 84 66 73 34 28 43
Mt. 64 57 80 83 66 74 31 23 37
Eftir almennri reynsiu má gera ráð fyrir því að þekjuhlutfall á þessum tíma vanmeti
hlutdeild tegundanna í uppskeru við slátt. Einkum gildir það um língresi sem ávallt er seint til.
Undantekning er þó snarrót sem alltaf er mjög áberandi í byrjun sprettu. Áhrif sláttutímans á
endingu vallarfoxgrass og beringspunts eru í samræmi við það sem áður hefur kornið fram í
tilraunum (Jónatan Hermannsson og Áslaug Helgadóttir 1991, Ríkharð Brynjólfsson 1994).
UPPSKERA ÞURREFNIS
Til uppgjörs var tekin meðaluppskera hvers tilraunareitar og allir útreikningar gerðir á þeim
grunni.
Meðaluppskera stiga hvers tilraunaþáttar ásamt staðalskekkju meðaltalanna í 1. slætti, 2.
slætti og samtals er sýnd í 2.-4. töflu. Víxlhrif (þ.e. línulegxlínuleg) voru í undantekninga-
tilfellum marktæk, en þó alltaf óveruleg og því eru þau ekki sýnd. Hver tala í töflunni er með-
altal 9 reita og uppgefin staðalskekkja í samræmi við það.
2. tafla. Uppskera f I. slætti, hkg þe/ha. Meðaltal 1991-93.
Meðferð Engmo Korpa Fylking Lavang Leik Raud Leikvin Snarrót Ber.
Ábsk. 1 62,4 61,7 51,0 55,1 62,4 59,2 52,7 45,8 55,4
2 66,1 64,7 55,5 56,5 64,1 62,7 55,2 51,5 58,6
3 66,5 65,8 56,2 57,5 63,7 63,1 54,2 52,9 61,4
Slt. 1 45,4 42,0 40,7 46,7 52,9 51,0 42,1 38,9 42,9
2 63,1 65,2 53,6 54,2 61,4 60,9 51,7 49,5 56,0
3 86,5 84,8 68,5 68,2 75,8 73,1 68.3 61,8 76,5
Ábt. 1 67,3 66,4 56,3 57,6 64,8 64,0 55.5 50,7 60,1
2 66,0 64,3 54,6 56,8 63,0 60,5 54,2 51.9 59,4
3 61,8 61,5 51,9 54,6 62,3 60,5 52,5 47,6 56,0
Staðal- 0,96 0,94 0,78 0,47 0,77 0,68 1,11 1,16 0,77
skekkja