Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 168
160
leifðu hins vegar meiru moði en grindarærnar, svo að lítill munur var á heildarnýtingu
fóðursins eftir tilraunaflokkum.
1. tafla. Heyát og fóðurnýting ánna í athuguninni á Hvanneyri veturinn 1994-1995.
13. des. Grind - 17. jan. Garði 31. Grind jan. -4. maí Garði
Fjöldi mælinga á áti 14 14 36 36
Meðalát, kg þe./kind/dag P-gildi munar á áti milli flokka 1,34 -I 1,34 | EM 1,19 1,32 0,00’"
Moð, % af gefnu heyi 2,6 10,8 3,2 9,7
Slæðingur. % af gefnu heyi 7,2 0 4,4 0
Meðalorkuinnihald heys, f.fe/kg þe. 0,44 0,44 0,40 0,46
Meðalhrápróteininnihald lieys, g/kg þe. 151 153 143 159
Meðalþurrefnisinnihald heys, % 57 58 45 43
Orka í étnu heyi, f.fe/kind/dag 0,59 0,59 0,46 0,60
Þunga- og holdabreytingar ánna (2. tafla). Á fyrra tímabilinu kemur fram marktækur munur
á þunga- og holdabreytingum, garðahópnum í vil. Á síðara tímabilinu er um að ræða nokkra
afturför hjá báðum hópunum, bæði í þunga og holdum, sem skýrist af lökum heyjum. Ærnar í
grindarhópnum léttast meira en garðaærnar, og er sá munur marktækur.
2. tafla. Þunga- og holdabreytingar ánna, Ieiðréttar fyrir áhrifum holda og þunga við upphaf fóðrunartímabila, og
aldri ánna.
Þungabreytingar Holdabreytingar
Meðal- Staðal- Meðal- Staðal-
Tímabil Flokkar tal skekkja P-gildi tal skekkja P-giIdi
Garði 2,54 0,070
I. 13/12- 17/1 Grind 1,55 0,28 0,014’ 0,025 0,017 0,003"
Garði -0,22 -0,195
II. 31/1 -4/5 Grind -2,01 0,54 0,02’ -0,193 0,017 0,93EM
Lauslegur samanburður á staðalfrávikum þunga og holda hópanna hálfsmánaðarlega yfir
tilraunatímabilið gaf ekki tilefni til að ætla að í grindarhópnum væri nein meiri mismunun í
þrifum heldur en í garðahópnum.
Frjósemi ánna. Þar sem áhrif fóðrunar á frjósemi eru fyrst og fremst bundin við fóðrun fyrri
hluta vetrar, fram yfir fengitíð (Hanrahan 1989), þótti eðlilegt að skoða fijósemi tilraunaánna í