Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 229
221
hefði tekist vel. í 3. töflu má sjá yfirlit yfir mælt efnainnihald gróffóðursins sem notað var í
tilrauninni en allt fóðrið var af uppskeru 1994. Niðurbrotsstuðlar fyrir prótein í vömbinni voru
áætlaðir 60% fyrir þurrheyið og 80% fyrir kál og vothey. í hverju kg þurrefnis reiknast AAT
gildin að meðaltali 80 g í þurrheyinu, 71 g í votheyinu og 81 g í kálinu en sambærileg PBV
gildi eru -22 g í þurrheyinu, 44 g í votheyinu og -5 g í kálinu.
Kjarnfóðrið var blandað hjá Fóðurblöndunni hf. á þann hátt að fyrst var blanda-0 búin
til en síðan var hluti hennar húðaður með 3% hertu lýsi (blanda-3). Munurinn á blöndunum er
því aðeins fituhúðunin og verður því um örlitla þynningu að ræða á næringarefnum í blöndu-3
en aukning verður á orkustyrk. Reiknað var með 2,5 FE og FEm í kg af herta lýsinu. Eins og
sést í 4. og 5. töflu þá er munur á mældum og reiknuðum gildum í fóðurblöndunni mjög lítill
og blöndunin því væntanlega tekist eins og til var ætlast.
4. tafla. Mælt efnainnihald í kjarnfóðri m.v. 100% þe.
Fjöldi sýna Þe % Prótein Tréni % % Fita % Aska % Ca g/kg P g/kg Mg g/kg K g/kg Na g/kg
Fóðurblanda-O
Meðaltal 8 88,0 26,2 3,2 1,9 8,7 17,7 12,1 5,9 7,7 5,1
Hámark 88,3 27,0 3,7 2,1 9,0 19,4 12,9 6,9 8,1 5,4
Lágmark 87,9 25,3 2,6 1,5 8,5 15,5 11,0 5,5 7,4 4,6
Fóðurblanda-3
Meðaltal 5 88,3 25,0 2,9 5,4 8,2 16,4 11,5 5,6 7,1 5,0
Hámark 88,9 25,8 3,5 6,4 8,3 16,7 11,8 6,1 7,6 5,3
Lágmark 87,9 23,3 2,6 4,9 8,1 16,1 11,3 5,2 6,3 4,6
5. tafla. Hlutföll hráefna í kjarnfóðurblöndu-0 og reiknað efnainnihald. Niðurbrot próteins í
hráefnum er áætlað.
Kjarnfóður- blanda, % Niðurbrot á próteini, %
Hráefni Reiknað innihald f þe:
Heill maís 13,3 30
Heilt bygg 22,0 70 FEm og FE (blanda-0) 1,08
Afhýtt bygg 22,0 70 FEm og FE ( blanda-3) 1,12
Hveitiklíð 5,0 80 Hráprótein. % 26,4
Fiskimjöl, Hnífsdalur 15,0 40 Niðurbrot á próteini, % 50,3
Loðnumjöl 5,0 40 Meltanl. hráprótein, g/kg 226
Sojamjöl 7,0 65 AAT, g/kg 148
Grasmjöl 4,0 55 AAT, g/FE 138
Sykur 3,0 PBV, g/kg 37
Hert fita 0 Ca, g/kg 16,4
Mg-oxíð 0,6 P, g/kg 12,5
Salt 0,7 Mg, g/kg 5,6
Vítainín blanda 0,4 K, g/kg 7.7
Bindiefni 2,0 Na, g/kg 5,0
AIIs 100,0