Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 235
227
vs 569 g/d), prótein (508 vs 477 g/d) og iaktósa (705 vs 656 g/d) og sömuieiðis um 50 kr
rneiri tekjum tii bóndans á dag. Fitu% í mjólkinni var lægri hjá káihópnum (3,84 vs 3,91%),
þó ekki í kvöldmjólkinni, en hlutfall próteins (3,26 vs 3,27%), laktósa (4,47 vs 4,46%) og
frumur í mjólk (564 vs 479 þús/ml) var mjög svipað (9. tafla). Úrefni var á hinn bóginn raun-
hæft hærra hjá votheyshópnum (3,43 vs 4,57 mmól/1) og er það í góðu samhengi við PBV
gildin í fóðrinu (-23 vs 165 g/d, 6. tafla).
9. tafla. Hlutföll efna í mjólk við morgun og kvöldmjaltir.
Kál Vothey P-gildi gróff. Blanda O Blanda 3 P-gildi kjarnf. Staðal- skekkja
Fita %
Morgun 3,45 3,56 0,01 ** 3,52 3,48 0,30 0,028
Kvöld 4,38 4,40 0,58 4,40 4,38 0,60 0,031
Alls 3,84 3,91 0,03 * 3,89 3,86 0,30 0,021
Prótein, %
Morgun 3,22 3,23 0.85 3,25 3,20 0,00 *** 0,010
Kvöld 3,32 3,33 0,29 3,36 3,29 0,00 *** 0,011
Alls 3,26 3,27 0,58 3,30 3,24 0,00 *** 0,010
Laktósi, %
Morgun 4,47 4,46 0,79 4,45 4,48 0,41 0,022
Kvöld 4,48 4,46 0,43 4,47 4,47 0,77 0,018
Alls 4,47 4,46 0,63 4,46 4,48 0,50 0,020
Úrefni, mmól/l
Morgun 3,10 3,96 0,00 *** 3,48 3.58 0,27 0,066
Kvöld 3,88 5.41 0,00 *** 4,68 4,61 0,44 0,069
Alls 3,43 4,57 0,00 *** 3,99 4,01 0,74 0,060
Frumur, þús/ml
Morgun 485 427 0,37 464 447 0,79 46
Kvöld 673 554 0,11 597 629 0,66 51
Alls 564 479 0,20 520 524 0,95 46
Meiri afurðatekjur á dag hjá kálhópnum (802 vs 752 kr/d) skýrast því af auknu afurða-
magni en ekki af efnainnihaldi mjólkurinnar, enda nálgast votheyið að skila hærra verði pr kg
mjólk (51,34 vs 51,51 kr/kg, P=0,I7).
Áhrif kjamfóðurs cí át og afurðir
Kýrnar sem fengu fituhúðuðu kögglana átu raunhæft minna þurrefni en hinar og munar þar
mest um minna votfóðurát (3,3 vs 2,9 kg þe/d). Á hinn bóginn átu þær heldur meira þurrhey
(6,0 vs 6,2 kg þe/d) og þar sem blanda-3 er orkumeiri en blanda-0 þótt átmagnið af kjarn-
fóðrinu sé það sama, þá reiknast ekki munur milli hópanna á fóðureiningaáti (11,7 og 11,6
FEm/d). Orkujafnvægið reiknast um 0,2 FEm/d betra (P=0,03) hjá hópnum á blöndu-0 og
skýrist það af því að kýrnar á blöndu-3 mjólkuðu að meðaltali 0,5 kg meira á dag (P=0,01) en
hinar, eða 0,3 kg af OLM (P=0,06). Þessi áhrif loðnufitunnar á mjólkurmagn voru þó ekki til