Ráðunautafundur - 20.02.1996, Side 222
214
5. talla. Álirif snarrótargerða á framleiðslu mjólkurkúa (S l=snemmslegin, S2=miðslegin, S3=síðslegin snarrót).
Sl S2 S3 P-gildi Meðaltal Staðalskekkja mismunarins
Magn
Mjólk, kg/dag 13,7 12,5 11,8 <0,001*** 12,7 0,22
MM, kg/dag 13,1 11,9 11,4 <0,001*** 12,1 0,20
OLM, kg/dag 13,2 1 1.8 11,3 <0,001*** 12,1 0,19
Efnainnihald
Fita, % 3,8 3,8 3,9 0,071 3,8 0,04
Prótein, % 3,4 3,3 3,4 0,003* 3,4 0,02
Laktósi, % 4,6 4,6 4,6 0,360 4,6 0,03
Fitusnautt þe. 8,9 8,8 8,8 0,031* 8,8 0,04
Þvagefni, mmól/l 7.0 6,7 5,8 <0,001*** 6,5 0,20
Frumutala 1000/ml 187 210 198 0,852 199 40,5
Hlutfallslegt magn
Mjólk, kg/dag 100 91 86 92
MM, kg/dag 100 91 87 93
OLM, kg/dag 100 89 86 92
Hlutfallslegt efnainnihald þar sem munur er marktækur
Prótein, % 100 97 100 99
Fitusnautt þe. 100 99 99 99
Þvagefni, mmól/l 100 96 83 93
*** Marktækur munur milli snemm-, mið- og síðsleginnar snatTÓtar á viðkomandi breytu (P<0,001).
* Marktækur munur milli snemm,- mið- og síðsleginnar snarrótar á viðkomandi breytu (P<0,()5).
Áhrif mismunandi gerðar snarrótar á orkujafnvœgi
í samræmi við grastegundatilraun sem var framkvæmd á Möðruvöllum (Þóroddur Sveinsson
og Gunnar Ríkharðsson 1995) og grænfóðurtilraun framkvæmd á Stóra Ármóti (Gunnar Rík-
harðsson 1995) vigtuðu kýrnar mest á orkuminnsta heyinu, síðsleginni snarrót hér. í grasteg-
undatilraun sem var framkvæmd á Stóra Árrnóti (Gunnar Ríkharðsson 1995) vigtuðu hins
vegar gripimir mest á orkuríkasta heyinu. Þá má benda á að sveiflur í lífþunga er m.a. háð
áhrifum fóðurs á vambarfyllina. Hold, brjóstummál, þunga og orkujafnvægi ktrnna í tilraun-
inni er sýnd í 6. töflu jafnframt því að teknar eru saman hlutfallstölur mið- og síðsleginnar
snarrótar á snemmslegna snarrót.
Munurinn á þunga kúnna milli snarrótargerða er marktækur. Fóðureiningar til viðhalds
eru háðar þunganum og eðlilega er sá munur einnig marktækur. Munur á brjóstummáli og
holdastigun er hins vegar langt frá því að vera marktækur, þó líklegt teldist að þær mælingar
fylgdu þunganum. Holdastigun varðar sjónmat sem getur verið hverfult og brjóstummáls-
mælingar eru háðar stöðu kúnna við mælinguna og átakinu á bandið við aflestur. Hér er því
um að ræða flöktandi breytur.