Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 220
212
Tölurnar sem varða próteinið benda til talsverðrar offóðrunar á próteini í fóðurskammt-
inum og liggja þvagefnistölur einnig nokkuð hátt í beinu framhaldi af því. Of mikið meltan-
legt prótein í hlutfalli við orkuna sem er til staðar í vömb eykur magn ammóníaks sem gripur-
inn getur ekki nýtt sér nema að hluta. Ammóníakið berst til lifrar og er breytt þar í þvagefni
(Odd Magne Harstad 1990).
Áhrif mismunandi gerðar snarrótar á át
Það sem vekur athygli við athugun á magnáti kúnna á mismunandi gerðir snarrótarinnar er að
lítill sem enginn munur er þar á. Þó er almennt talið og tilraunir hafa sýnt að orkuríkustu heyin
étast best (Aron A. Bondi 1987, Gunnar Ríkharðsson 1995, Þóroddur Sveinsson og Gunnar
Ríkharðsson 1995). Magn- og orkutölur áts kúnna í tilrauninni eru sýndar í 4. töflu jafnframt
því að teknar eru saman hlutfallstölur mið- og síðsleginnar snarrótar á snemmslegna snarrót.
4. tafla. Áhrif snarrótargerða á át mjólkurkúa (Sl=snemmslegin, S2=miðslegin, S3=síðslegin snarrót).
SI S2 S3 P-gildi Meðaltal Staðalskekkja mismunarins
Át, þe/dag
Heyát, kg 9,8 9,7 9,4 0,375 9,7 0,31
- leifar, kg 1,4 1,6 1,5 0,066 1,5 0,09
- leifar, % 12,6 14,2 14,0 0,107 13,6 0,78
Kjarnfóðurát, kg 1,8 1,7 1,8 0,368 1,8 0,04
- kjarnf., % 13,7 13,7 14,9 0,071 14,1 0,55
Át alls. kg 11,6 11,5 11,2 0,436 11,5 0,32
Hlutfallsl. át alls, þe. 100 99 97 99
Át, FE/dag
Hey 7,2 6,5 5,8 <0,001*** 6,5 0,21
Kjarnfóður 2,0 2,0 2,0 0,369 2,0 0,04
Alls 9,2 8,5 7,8 <0,001*** 8,5 0,22
Hlutf.l. át alls, FE 100 92 85 92
Eiginlegt át, FE/dag, tekið tillit til innihalds í leifum
Alls 9,3 8,6 7,9 <0.001*** 8,60 0,22
Hlutf.l. át alls, eiginl. FE 100 93 85 93
Át, FEm/dag
Hey 8,0 7,3 6,6 <0,001*** 7,3 0,23
Kjarnfóður 1,9 1,9 2,0 0,374 1,9 0,04
Alls 9,9 9,2 8,5 <0,001*** 9,2 0,24
Hlutf.I. át alls, FEm 100 93 86 93
Eiginlegt át, FEm/dag, tekið tillit til innihalds í leifum
Alls 10,0 9,3 8,6 <0,001*** 9,3 0,24
Hlutf.l. át alls, eiginl. FEm 100 93 87 93
Át, prótein
g melt.pr. úr heyi og kjf. 2092 1740 1528 <0,001*** 1787 51,8
- hlutf.l. melt.pr. 100 83 73 85
g AAT úr heyi og kjf. 1204 1089 1006 <0,001*** 1100 28,9
- hlutf.l. AAT 100 90 84 91
g PBV úr heyi og kjf. 520 331 227 <0,001*** 359 18,0
- hlutfl.I. PBV 100 64 44 69
*** Marktækur munur milli snemm-, mið- og síðsleginnar snarrótar á viðkomandi breytu (P<0,001).