Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 191
183
4. tafla. Upphafsþungi og þungabreytingar ánna eftir fóðrunartlokkum og rúningstíma
ásamt staðalskekkju mismunar milli meðaltala. Tölur um þyngingu í mars, apríl og maí
eiga við ær sem báru á réttu tali í byrjun maí.
Fjöldi Fóðurflokkar Hey Hey og sfldarmjöl kg Fjöldi kg Staðalskekkja mismunar
Upphafsþungi 10. nóv. 32 62.03 32 61,97 0,14
Þynging
12. des 32 2,00 32 2,03 0,34
11.jan 32 3,28 32 3,62 0,38
9. febr. 32 4,75 32 6,19 0,52
2. mars 24 5,95 22 7,73 1,32
4. aprt'l 24 9,55 22 10,73 0,97
4. maí 21 12,87 22 15,70 1,52
2. Rúningstímar mars 5. apríl Staðalskekkja
Fjöldi kg Fjöldi kg mismunar
Þynging
2. mars 23 6,99 23 6,29 1,32
4. aprfl11 23 9,42 23 10,87 0,97
4. maí 23 13,80 21 14,77 1,52
1) Ær í fyrri rúningstíma vigtaðar rúnar, hinar órúnar.
Holdastig voru mjög svipuð alian fóðrunartímann, eða á bilinu 3,7 til 3,8 að meðaltali
og enginn munur kom fram á milli tilraunaflokka. Þegar leið að burði voru tvævetlurnar í
heldur slakari holdum en þrevetiurnar. Meðalholdastig í nóvember ‘95 var 3,53.
Ullarmagn og gæöi
Ullarþungi við upphaf tilraunarinnar var 2,23 kg að meðaltali og voru reyfín af veturgömiu
ánum lítið eitt léttari (2,14 kg) en af tvævetlum (2,33 kg). Ullarþungi er sýndur í 5. töflu.
5. tafla. Ullarþungi við upphaf tilraunar, við snoðrúning og við lok tilraunar eftir tilraunaflokkum
ásamt staðalskekkju mismunar milli meðaltala. Munur (p<0,05) er á meðaltölum með mismunandi
stafamerkingum. Fjöldatölur í svigum.
Hey Hey og síldarmjöl Staðalskekkja mismunar Rúið mars Rúið apríl Staðalskekkja mismunar
Haustull ‘94, kg (32) (32) (32) (32)
Nýrúin 2,21 2,25 0,045 2,19 2,27 0,045
Þurr" 1,99 2,03 0,050 1,98 2,04 0,050
Snoð ‘95, g (32) (32) (32) (32)
Nýrúin 524a 563b 14,9 506a 580b 14,9
Þurr 485a 518b 12,9 466a 537b 12,9
Haustull ‘95, kg (27) • (30) (30) (27)
Nýrúin 2,12 2,28 0,079 2,18 2,22 0,081
Þurr 1,91 2,05 0.073 1,95 2,01 0,075
1) Þurr haustull fundin út frá þurrkuðum sýnum. snoðreyfi þurrkuð heil.