Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 213
205
lendinga. En reynsla fjölmargra aðila segir okkur að hrútabragð sé vandamál. Það bara fannst
ekki í þessari tiiraun, hver sem ástæðan kann að vera.
Hvaða áhrif hefur aldur lambanna á meyrni kjötsins? Almennt verður kjöt seigara með
vaxandi aldri, en þetta er ekki vandamál í kjöti af 5-10 mánaða gömlum lömbum. Þá er kjöt af
haustlömbum líklegra að hafa orðið fyrir kæliherpingu, sem veldur mikilli seigju.
HEIMILDIR
Bragi Líndal Ólafsson og Emma Eyþórsdóttir, 1993. Haustfóðrun feitra sláturlamba. Ráðunautafundur BÍ og
RALA 1993, 308-315.
Bragi Líndal Ólafsson og Emma Eyþórsdóttir, 1996. Haust- og vetraifóðrun sláturlamba. Ráðunautafundur BÍ
og RALA 1996.
Elín Hilmarsdóttir og Guðjón Þorkelsson, 1985. Rannsókn á kœliherpingu í lambakjöti. Fjölrit RALA nr. 111,
1985, 28 bls.
Guðjón Þorkeisson og Sigurgeir Þorgeirsson, 1983. Geymsluþol og meyrnun á dilkakjöti. Ráðunautafundur BÍ og
RALA 1983, 169-178.
Guðjón Þorkelsson, 1991. Rafmagnsörvun dilkakjöts. Lokaskýrsla til Rannsóknaráðs, 35 bls.
Guðjón Þorkelsson, Stefán Aðálsteinsson, Jón Óttar Ragnarsson og Hannes Hafsteinsson, 1979. Áhrif haustbeitar
á gœði dilkafalla. Ráðunautafundur BÍ og RALA 1979, 158-166.
Guðjón Þorkelsson, 1994. Lambakjöt. Rannsókna- og þróunarverkefni. Ráðunautafundur BÍ og Rala 1994, 12-
18.
Melton, S.L.,1990. Ejfects offeeds onflavour ofred meat: A review. Journal of Animal Science, 68, 4421-4435.
Ólöf B. Einarsdóttir, 1994. Framleiðsla áfersku lambakjöti. Hópfóðrun hjá bændum í Borgarfirði. Bændaskólinn
á Hvanneyri, tjölrit, 13 bls.
Ragnheiður Héðinsdóttir og Guðjón Þorkelsson, 1991. Framleiðsla, dreifmg og sala á fersku dilkakjöti. Frétta-
bréf nr. 6, Rannsóknstofnun landbúnaðarins, 7 bls.
Sveinn Hallgrímsson, 1993. Síslátrun vorlamba. Bændaskólinn á Hvanneyri, fjölrit, 20 bls.
Sveinn Hallgrímsson, 1996. Val sláturlamba. Ráðunautafundur BÍ og RALA 1996.
Ylva Bergqvist, 1995. Den intramuskuldra fetthaltens inverkan pá fettsyrasammansattning och sensorisk kvalitet
i islandskt lammkött. Examensarbete, Institutionen för Livsmedelsvetenskap, Sveriges Lantbruksuniversitet, pub-
likation 28, 56 bls.