Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 124
116
3. tafla. Uppskera í 2. slætti, hkg þe/lia. Meðaltal 1991-93.
Meðferð Engmo Korpa Fylking Lavang Leik Raud Leikvin Snarrót Ber.
Ábsk. 1 8,1 8,8 22,6 17,5 16,5 17,0 17,3 16,5 22,9
2 9,6 1 l.l 23,3 19,0 17,4 18,2 19,5 18,0 24,9
3 12,5 15,5 23,8 21,5 18,5 19,4 20,1 20,9 25,8
Slt. 1 13,4 15,3 28,8 24,0 21,8 24,4 26,8 26,5 30,9
2 9,9 1 1,5 24,0 20,3 18,3 19,2 19,7 18,6 25,0
3 6,8 7,5 16,8 13,8 11,9 11,0 10,3 10,2 17,7
Ábt. 1 9,8 10,2 21,9 18,2 16,8 18,1 18,7 17,5 23,3
2 9.6 11,5 22,6 19,3 16,9 18,4 18,8 18,1 23,9
3 10,7 12,7 25,0 20,7 18,2 18,1 19,3 19,7 26,4
Staðal- 0,79 0,50 0,51 0,35 0,28 0,45 0,60 0,57 0,69
skekkja
4. tafla. Uppskera alls, hkg þe/ha. Meðaltal 1991-93.
Meðferð Engmo Korpa Fylking Lavang Leik Raud Leikvin Snarrót Ber.
Ábsk. 1 70,4 70,5 73,6 72,6 78,4 76,2 70,0 62,3 78,3
2 75,5 75,8 78,7 75,5 81,5 80,8 74,7 69,5 83,5
3 79,0 80,2 80,0 79,0 82,2 82,5 74,3 73,8 87,2
Slt. 1 58,8 57,4 69,5 70,6 74,7 75,4 68,9 65,4 73,8
2 72,9 76,8 77,5 74,4 79,7 80,1 71,5 68,2 80,9
3 93,0 92,3 85,3 82,0 87,7 84,0 78,5 72,0 94,3
Ábt. 1 77,1 76,6 78,2 75,8 81,6 82,0 74,2 68,3 83,3
2 75,3 75,8 77,2 76,0 79,9 78,8 73,0 70,0 83,3
3 72,4 74,1 76,9 75,3 80,6 78,7 71,8 67,4 82,3
Staðal- 1,34 0,92 1,07 0,55 0,80 0,96 1,23 1,28 0,98
skekkja
Áburðarhrif eru mjög hófleg sem bendir til mikillar frjósemi jarðvegs. Kemur það einnig
fram í upptöku N sem síðar verður greint frá. Áburðarhrifin eru greinanleg í seinni slætti, og í
samanlagðri uppskeru eru þau á bilinu 6-12 hkg þe/ha. Túnvingull og língresi sýna minnsta
svörun. Áburðartímahrif eru einnig hófleg, 3-5 hkg þe/ha í fyrri slætti, svipað og Hólmgeir
Björnsson og Jónatan Hermannsson (1987) og Ríkharð Brynjólfsson (1990) fundu, en í sam-
anlagðri uppskeru eru áhriftn minni því seinni áburðargjöf skilar sér í meiri háarsprettu. Víxl-
hrif áburðar- og sláttutíma eru í einstaka tilfellum merkjanleg þannig að áhrif áburðartímans
eru mest þegar snemma er slegið. Þetta er mjög hliðstætt niðurstöðum Ríkharðs Brynjólfs-
sonar (1990).
Sprettuhraði tegunda, mældur sem uppskera 1. sláttar við sláttutímana þrjá, er mjög mis-
munandi. Um mánaðarmótin júní/júli er er uppskera á svipuðu róli, þó er túnvingull greinilega
lengst kominn. Spretta vallarfoxgrass milli 1. og 3. sláttutíma er langmest eða 42 hkg/ha, sem