Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 224
216
SAMANTEKT
Milli snarrótargerða reyndist:
- ekki vera munur á gróffóðuráti,
- munur á ínnbyrtri orku og orkujafnvægi,
- munur á innbyrtu próteini, mesta fallið snertir PBV og => munur á þvagefni í mjólk,
- munur á mjólkurmagni, prótein-, laktósa- og fitusnauðu þurrefnisinnihaldi.
Þegar tekið er tillit til orkuinnihalds heyleifa kemur fram rnunur á mældu áti og eigin-
legu áti (1,5% þegar litið er á FE, 1,3% þegar litið er á FEM).
í tilrauninni kemur fram að próteinfóðrunin er talsvert mikil umfram þarfir kúnna. Sér-
staklega eru tölurnar háar fyrir PBV. Mikið rnagn umframpróteins brotnar niður og ammón-
íakið skilst út í þvagi. Það kallar á viðbótarorku við uppbyggingu þvagefnis í lifur auk þess
sem umhverfismengunin eykst. Hægt er að stjórna PBV með sláttutíma en seinki honum
minnkar PBV innihald gróffóðursins. Við það minnkar orkugildi gróffóðursins en í mjólkur-
framleiðslunni er æskilegt að heyin séu orkurík. Til að koma á móts við hátt PBV innihald í
gróffóðri er eðlilegt að PBV innihald kjarnfóðursins sé lágt. Hér þurfa fóðurframleiðendur að
koma á móts við bændur.
ÞAKKARORÐ
Halldór Gíslason og starfsfólk hans aðstoðaði við framkvæmd tilraunarinnar. Einnig var
Diðrik Jóhannsson dyggur aðstoðarmaður við hinar ýmsu framkvæmdir tilraunarinnar. Bestu
þakkir fyrir vel unnin störf.
HEIMILDIR
Aron A. Bondi, 1987. Animal Nutrition. John Wiiey & Sons Ltd (ensk útgáfa), Bretlandi.
Ágúst H. Bjarnason, 1983. íslensk tlóra nreð litmyndum. Iðunn, Reykjavík.
Bragi Líndal Ólafsson, 1995. Fóðurtöflur til bráðabirgða. Byggðar á íslenskum mælingum. RALA 15.9. Nám-
skeið á Hvanneyri í nautgriparækt, tóðrun II, 18-19. sept.
Fóðrun nautgripa (HFE6), 1992. Glósur úr áfanga við Norges Landbrukshógskole.
Gunnar Guðmundsson. 1995. Nýjar aðferðir við fóðurmat fyrir jórturdýr I. Mat á orku í fóðri. Freyr 91: 463-468.
Gunnar Ríkharðsson, 1995. Fóðrunartilraunir með mjólkurkýr. Nautgriparæktin 12: 110-123.
Hagtölur landbúnaðarins 1994. íslenskur landbúnaður. Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins, Bændahöllinni við
Hagatorg, Reykjavík.
J.M. Forbes, 1995. Voluntary Fodd Intake and Diet Selection in Farm Animals. Cab International, Wallingford,
Oxon, Englandi.