Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 131
123
Áburðasskammtahrifin eru bundin við vallarfoxgras og Fylkingu. Sláttutímahrifin koma
frarn milii sláttutíma 1 annar svegar og 2 og 3 hins vegar; það er ekki óeðlilegt, því háarsláttur
þeirra beggja var samtímis. Hrifin eru langmest hjá Fylkingu og beringspunti, 12 hkg þe/ha,
enda er reynsla fyrir því að þessum tegundum fellur vel að fara loðnar undir vetur (Ríkharð
Brynjólfsson 1994). Áhrifm á vallarfoxgras og túnvingull eru um helmingur þessa og „snar-
rótar“ enn minni. Lavang og Leikvin sýna enga svörun.
HEIMILDIR
Björn Þorsteinsson, Bjarni Guðmundsson & Ríkliarð Brynjólfsson, 1996. Efnamagn og gerjunarhæfni. Ráðu-
nautafundur 1996.
Hólmgeir Björnsson & Jónatan Hermannsson, 1983. Samanburður á meltanleika nokkurra túngrasa. Ráðunauta-
fundur 1983, 145-160.
Guðni Þorvaldsson & Hólmgeir Björnsson, 1990. The effects og weather on growth, crude protein and digestabil-
ity ot'some grass species in Iceland. Búvísindi 4, 19-36.
Gunnar Ólafsson, 1973. Nutritional studies of range plants in Iceland. ísl. landbúnaðarrannsóknir 5, 3-63.
Gunnar Ólafsson, 1979. Efnainnihald og meltanleiki ýmissa túngrasa á mismunandi þroskastigi. Fjölrit RALA nr.
42, 20 bls.
Hólmgeir Björnsson & Jónatan Hermannsson, 1987. Áburðartími, skipting áburðar og sláttutfmi. Ráðunauta-
fundur 1987, 145-160.
Hóimgeir Björnsson & Friðrik Pálmason, 1994. Áhrif áburðar og sláttutíma á efnainnihald í grasi. Ráðunauta-
fundur 1994, 193-205
Jónatan Hermannsson & Áslaug Helgadóttir, 1991. Áhrif meðferðar á endingu sáðgresis. Ráðunautafundur 1991,
79-86,
Lárus Pétursson, 1995. Líffæri túngrasa - hlutföll og efnamagn. Aðalritgerð við Búvísindadeild Bændaskólans á
Hvanneyri, 50 bls.
Ríkharð Brynjólfsson, 1990a. Áhrif meðferðar að vori á uppskeru túna. Fjölrit Bændaskólans á Hvanneyri nr. 62,
71 bls,
Ríkharð Brynjólfsson, 1990b. Samanburður vallarfoxgrass og beringspunts. Búvísindi 4, 55-69.
Rfkharð Brynjólfsson, 1992. Fóðurræktarrannsóknir. Rit búvísindadeildar nr. 2, 29-46.
Ríkharð Brynjólfsson, 1993. Fóðurræktarrannsóknir. Rit búvísindadeildar nr. 3, 29-51.
Ríkharð Brynjólfsson, 1994a. Fóðurræktarrannsóknir. Rit búvfsindadeildar nr. 5, 5-24.
Ríkharð Brynjólfsson, 1994b. Áhrif háarsláttar á uppskeru og gæði heyja. Ráðunautafundur 1994. 206-213.
Wishart, J. & H.G. Sanders, 1958. Principles and practice of field experimentation. Technical communication nr.
18. CAB, Cambridge, 133 bls.