Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 173
165
að það að iengja grindurnar og skera rúllurnar niður í miðju hefur dregið verulega úr slæðingi.
Moðið var minnst í grind 2, einkum á seinna tímabilinu.
8. tafla. Heyát áa í tilraun á Hesti á tímabilinu 29. nóv. 1995 - 8. jan 1996.
Garði Grind I Eta upp Grind 2 Tíðari endurnýjun
Meðalát allt tímabilið, kg þe./kind/dag 1,53 1,51 1,55
Fyrir lengingu gjafagrinda (29/11-18/12)
Fjöldi mælinga 18 7 7
Meðalát, kg þe./kind/dag 1,67 1,57 1,62
Staðalskekkja meðaltala P-gildi 0,04 0,07 0,43em 0,07
Moð, % af gefnu heyi 3.7 4,4 3,2
Slæðingur, % af gefnu heyi 0,1 4,0 4,1
Eftir lengingu gjafagrinda (19/12-8/1)
Fjöldi mælinga 20 6 6
Meðalát, kg þe./kind/dag 1,41 1,44 1,46
Staðalskekkja meðaltala P-gildi 0,05 0,08 0,80 EM 0,08
Moð, % af gefnu heyi 13,5 8,5 5,8
Slæðingur, % af gefnu heyi 0 1,7 4,1
Þunga- og holdabreytingar
Almennt var um að ræða nokkra þyngingu og aukningu á holdum ánna í tilrauninni á því 40
daga tímabili sem hér er um að ræða. Þunga- og holdaaukning ánna í garðahópnum og þeim
grindarhóp sem tíðar var endurnýjað hjá var marktækt meiri en hjá ánum í grindarhópnum
sem látinn var éta upp án endurnýjunar. Munurinn milli tveggja fyrstnefndu hópanna inn-
byrðis er hins vegar ekki marktækur, hvorki hvað varðar þunga né hold.
9. tafla. Þunga- og holdabreytingar áa í tilraun á Hesti á tímabilinu 29. nóv. 1995 - 8. jan. 1996. Meðal-
tölin eru leiðrétt t'yrir áhrifum holda og þunga við upphaf fóðrunartimabila, og aldri ánna.
Flokkar
Þungabreytingar
Meðal- Staðal-
tal skekkja P-gildi
Holdabreytingar
Meðal- Staðal-
tal skekkja P-gildi
Garði Grind 1 — éta upp 2,55 0,71 0,38 0,00"” 0,37 0,27 0,03 0,009”
Grind 2 — tíðari endurnýjun 2,95 0,39