Ráðunautafundur - 20.02.1996, Side 179
171
töflu meðaltöl beggja sláturtíma fyrir hvern hóp. í 4. töflu eru birt þungameðaltöl hópanna
innan sláturtíma ásamt meðalvexti á dag í lifandi þunga. Þar kemur fram að hópurinn sem fékk
mest fiskimjöl (90:210) óx best bæði tímabilin en náði þó aldrei þeim dagvexti sem áætlaður
var í upphafi tilraunarinnar. Hinir hóparnir voru fremur jafnir fram til slátrunar í febrúar en
eftir það stóð hópur 3 (60:245) svo til í stað á meðan hinir bættu dagvöxtinn.
3. tafla. Þungi á fæti fyrir slátrun, fallþungi og þungi skrokkhluta og vefja eftir tilraunahópum og sláturtímum
(leiðrétt fyrir þunga á fæti í upphafi tilraunar). Hópamerkingar eru magn af pressukökumjöli og byggi t dagsgjöf.
Munur (P<0,05) er á meðaltölum með mismunandi stafamerkingum.
Fjöldi
Sláturvigt, kg
Tóm vigt, kg
Vöxtur tóm vigt
Fallþungi, kg
Vöxtur fallþ., kg
Innyflafita, kg
Meltingarfæri, kg
Gæra, kg
Við- miðunar- hópur 0:320 Hópar 30:285 60:245 90:210 Staðalsk. meðalt. Sláturtími 15. febr. 12. apríl Staðalsk. meðalt.
8 6 6 6 6 12 12
30,12 43,00 44,84 43,43 45,76 0,969 40,13“ 48,37b 0,687
22,54 34,17 34,77 33,89 35,93 0,631 31,78“ 37,60b 0,447
11,66 12,23 11,38 13,44 0,615 9,29“ 15,07b 0,435
13,79 20.97 20,95 21,06 22,09 0,482 19,24“ 23,29b 0,342
7,20 7,16 7,30 8,34 0,471 5,49“ 9,5 lb 0,333
1,80 4,08 4,27 3,77 4,32 0,255 3,78“ 4,44b 0,181
1,81 1,86 2,04 1,90 1,95 0,056 1,802“ 2,069b 0,040
1,724 2,537 2,630 2,417 2,662 0,108 2,472 2,651 0,076
4. tafla. Þungi á fæti fyrir slátrun, þyngdaraukning, tóm vigt og fallþungi (leiðrétt að jöfnum lifandi þunga
í upphafi tilraunar) eftir tilraunahópum innan sláturtíma. Hópamerkingar svara til dagsgjafar af pressu-
kökumjöli og byggi.
Hópur
0:320 30:285 60:245 90:210
SI 1 Sl 2 S1 1 Sl 2 Sl 1 S1 2 S1 1 S1 2
Sláturvigt, kg 38,98 47,03 40,70- 48,91 40,08 46,78 40,77 50,76
Tóm vigt, kg 31,50 36,84 31,56 37,96 31,46 36,32 32,62 39,25
Fallþungi, kg 19,09 22,85 18,85 23,04 19,42 22,71 19,62 24,56
Vöxtur, g/dag° 80 96 93 109 89 91 98 121
1) Fyrra tímabil frá hausti til 14. febrúar; seinna tímabil frá 14. febr. til II. apríl.
Nokkrar niðurstöður úr grófkrufningu skrokkanna koma fram í 5. töflu. Skrokkar af við-
miðunarlömbunum fengu ekki sömu meðhöndlun og þeir sem síðar var slátrað þannig að sam-
anburður við hausthópinn er ekki fyrir hendi. Nýtanlegt kjöt í skrokkunum jókst um 2,6 kg
milli sláturtíma en munur á afskorinni fitu var 0,45 kg. Lítill munur var á tilraunahópum en þó
voru hlutföllin sýnu best í hópnum sem óx best (90:210). Samanburður á hlutföllum kjöts og
fitu við jafnan fallþunga sýnir að heildarhlutföll í skrokkunum voru óbreytt á milli sláturtíma.