Ráðunautafundur - 20.02.1996, Blaðsíða 180
172
5. tafla. Fallþungi, nýtanlegt kjöt, afskorin fita, slög og J mál eftir tilraunahópum og sláturtímum. Hópamerkingar
eru magn af pressukökumjöli og byggi í dagsgjöf. Munur (P<0,05) er á meðaltölum með misinunandi stafamerk-
ingum.
Við- miðunar- hópur 0:320 Hópar 30:285 60:245 90:210 Staðalsk. meðalt. Sláturtími 15. febr. 12. apríl Staðalsk meðalt.
Fjöldi 8 6 6 6 6 12 12
A. Við jafnan lifandi þunga í upphatl tilraunar
Fallþungi, kg 13,79 20,97 20,95 21,06 22,09 0,482 19,24" 23,29b 0,342
Nýtanlegt kjöt, kg 12,02 11,93 12,25 12,67 0,393 10,91" I3,52b 0,279
Afskorin fita, kg 2,766 2,764 2,573 2,965 0,166 2,543" 2,99 lb 0,118
Slög, kg 2,162 2,123 2,188 2,357 0,068 2,004" 2,41 lb 0,048
J inál, mm 6,75 12,84 12,51 13,33 14,32 1,12 12,16 14,34 0,79
B. Við jafnan fallþunga
Nýtanlegt kjöt, kg 12,212 12,124 12,383 12,145 0,193 12,252 12,180 0,252
Afskorin fita, kg 2,807 2,817 2,597 2,847 0.168 2,801 2,733 0,220
Slög, kg 2,189 2,152 2,206 2,282 0,055 2,185 2,230 0,071
Hlutfall heildarfitu í skrokknum, reiknað sem summa innyflafitu, afskorinnar fitu og
slaga af tómri vigt var 26,2%, jafnt í báðum slátrunum, sem er svipað hlutfall og í 48 vikna
gömlum gimbrum í vaxtarrannsóknum á sauðfé, þar sem hlutfallið var 24,7% af tómri vigt án
gæru (Sigurgeir Þorgeirsson og Stefán Sch. Thorsteinsson 1989).
Ef reiknaðir eru hlutfallslegir vaxtarstuðlar (hallastuðlar í log-log aðhvarfslíkingu) fyrir
fall og skrokkhluta á tilraunatímanum borið saman við tóma vigt kemur fram að föll lambanna
í tilrauninni uxu nánast með sama hraða og lömbin í heild (stuðull 1,02) frá hausti fram í apríl
en innyflafitan óx mun hraðar (stuðul! 1,74). Vöxt á nýtanlegu kjöti og skrokkfitu er einungis
hægt að mæla milli slátrana í febrúar og apríl en ef það er gert eru hliðstæðir stuðlar miðað við
tóma vigt 1,20 fyrir nýtanlegt kjöt og 1,07 fyrir skrokkfitu, reiknað sem afskorin fita og slög.
Lömbin virðast því hafa bætt á sig að minnsta kosti jafnmiklu kjöti og fitu. Mælingar á síðufitu
(J mál) sýndu hins vegar aukningu um rúma 2 mm á meðaltali milli slátrana, sem hafði veruleg
áhrif á flokkun skrokkanna milli sláturtíma en hún kemur fram í 6. töflu.
6. tafla. Flokkun falla í tilrauninni eftir sláturtímum.
Sláturtími DI* DIA DIB DIC DII
Viömiðunarhópur 1 6 1
14. febrúar 8 1 3
12. apríl 1 5 6
Meðalfituþykkt á síðu var mjög nærri mörkum milli DIB og DIC við seinni slátrunina
enda skiptust skrokkarnir milli þessara flokka. Þessir skrokkar voru mjög stórir og er það