Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 107
106 Niðurstöður – Hið lútherska skeið Meginspurning þessarar greinar lýtur að því hvenær hið lútherska skeið í sögu okkar hafði staðið, þ.e. hvenær það hófst og hvort því sé lokið. Niðurstaðan hefur orðið sú að siðaskiptin hafi gengið hér yfir í nokkrum bylgjum á mismunandi sviðum og að þau hafi því falist í langri, stigskiptri þróun fremur en byltingu. Í þessu efni á íslensk siðaskiptasaga sammerkt með siðaskiptaþróun annars staðar þar sem ekki voru trúarlegar, menn- ingarlegar og félagslegar forsendur fyrir að siðbótarhreyfing yxi fram. Hér er litið svo á að einhvern tímann á tímabilinu frá síðari hluta 16. aldar til fyrri hluta þeirrar 17. megi líta svo á að Íslendingar hafi í flestu tilliti orðið lúthersk þjóð og að barokktíminn marki þannig upphaf hins eiginlega lútherska skeiðs í sögu okkar. Áfram hélt þó lúthersk mótun þjóðlífsins og menningarinnar eins og þessir þættir endurspeglast meðal annars í trúar- háttum alþýðu og hefur sú menningarmótun farið í vöxt allt fram á upp- lýsingartímann um 1800. Hér er því sem sé haldið fram að hið lútherska skeið í sögu okkar hafi hafist á áratugunum beggja vegna við aldamótin 1600. Hinu lútherska skeiði í sögu okkar er án efa þegar lokið á ýmsum svið- um. Á sviði stjórnskipunarinnar lauk því til dæmis með einveldinu á 19. öld nánar til tekið með stjórnarskránni 1874. Á sviði velferðar- og skóla- mála lauk því að mestu á 19. öld og fyrstu áratugum 20. aldar. Á sviði hjúskaparlöggjafar kann því að hafa lokið að mestu á fyrstu áratugum þess- arar aldar. Ef til vill lætur nærri að lútherska skeiðið í sögu okkar hafi staðið frá um 1600 og fram undir 2000 og að tími einveldisins marki þar ákveðna sérstöðu. Lútherska skeiðið hófst þó ekki með einveldinu og því lauk held- ur ekki alfarið með því. Þvert á móti verður að líta svo á að hinu lútherska skeiði hafi ekki lokið — að svo miklu leyti sem það hefur gerst — fyrr en með upplausn hefðbundinnar trúarmenningar í landinu eða á tímabilinu frá því skömmu fyrir 1900. Í að minnsta kosti tvenns konar merkingu erum við þó enn lúthersk þjóð, það er sögulega og kirkjulega og er hvorugt marklaust. Þvert á móti stöndum við frammi fyrir fjölmörgum spennandi spurningum á báðum sviðum sem lúta að því hvernig lúthersk við séum á líðandi stundu, það er í hvaða mæli og hvernig arfurinn frá hinu lútherska skeiði lifi enn og móti nútímamenningu okkar og samfélag. HJALTi HUGASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.