Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 196

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 196
195 sýnileikans er algjör. Engin kynlífsathafnanna heldur áfram án sjónræns og framvindulegs rofs, engin þeirra varir lengur en í nokkrar langar mín- útur áður en annað hvort viðnám konunnar eða klipping kvikmyndarinnar brjótast inn og rjúfa athöfnina sem er að reyna að eiga sér stað. Af hverju ertu að hætta? Sjúgðu. Ekki hætta. Sjúgðu tittlingana. Hún hleypur út úr rammanum – er dregin aftur inn. Þeir hrinda henni út úr rammanum og draga hana aftur inn. Ofbeldisskipunin: „Opnaðu munninn.“ Tökumaður sögunnar, rödd sinnar eigin veiku mótspyrnu, tjáir efasemdir um ánægju fórnarlambsins, óróleika yfir mögulegum lagalegum afleiðingum, og orðar annan ósigur og hindrun inngöngunnar, áhyggjur sínar af hnefa: „Ég held að þetta sleppi ekki.“ Færðu djöfulsins andskotans fæturna á þér í sundur. Mjög seint í atriðinu, meðan hún brýst um, þessi áfellisdómur: „Þú ert að berjast of djöfulli mikið.“ Ásökunin beinist að gráu svæði milli leikkonunnar og hlutverksins, milli sjálfsverunnar og líkamans, og vekur upp spurninguna: Hver ætti ekki að berjast svona mikið? Hún beinist að minnsta kosti ekki síður að þessum ótrúlega þrjósku hnjám en einhverjum ákveðnum aðila með ákvörðunarvald. Fölir holdleggirnir þrýstast saman, mynda kross. Þessi mótspyrna er formlögmál; hún felur í sér spennu og hindrun og gerir það að verkum að textinn rýfur sjálfan sig, leiðir af sér óreglulegan og höktandi takt valdbeitingar og neitunar í hvert sinn sem átök eiga sér stað. Klámfengna skipunin rennur saman við þá ofbeldisfullu: Opnaðu munninn. Kraftarnir sem hreyfa og spenna upp, loka og sveigja, rjúfa slétt og fellt yfirborð kynlífsins. Hver hreyfing hindrar og fjarlægir í senn sjónrænt við- fang hins klámfengna ásetnings. Kröfu klámsins er mætt með líkamlegu viðnámi: hin ofsafengnu átök um inngöngu í líkamann verða að form- vandamáli fyrir sýnileikann sjálfan. Nei er þrátt fyrir allt meira en bara rof á því mikla, langa „og já sagði ég já ég vil það Já“ sem tilheyrir hinni tak- markalausu, klámfengnu útópíu (með fullri virðingu fyrir Molly Bloom); nei eyðir mótspyrnuleysinu í eitt skipti fyrir öll.20 Það setur mörk í sömu andrá og reynt er að fara yfir mörkin. Neitunin skapar vanda í myndinni af því að líkamleg niðurstaða hennar er spriklandi röskun á því sjónræna aðgengi sem er hliðstæða og afleiðing kynferðislegs aðgengis. Með öðrum orðum verður sýnileiki líkamans, að utan og innan, að lúta í lægra haldi fyrir hinni slitróttu þvinguðu inngöngu í kvikmyndun annars nauðgunar- hlutans. Þar sem fótleggir og varir eru opnaðar nauðugar í öðrum hlut- 20 [Hér er stuðst við íslenska þýðingu Sigurðar A. Magnússonar á Ódysseifi eftir James Joyce.] GRÓFiR DRÆTTiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.