Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 101

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 101
100 eins og þeir höfðu þróast síðan um siðaskipti að leysast upp og hin forna trúarmenning þar með að víkja fyrir veraldlegri menningu í umróti margs konar samfélagsbreytinga.70 Nú þegar 500 ár verða brátt liðin frá upphafi siðbótarstarfs Marteins Lúthers er áhugavert að kanna í hvaða mæli menn- ing okkar og samfélag endurspegla þrátt fyrir allt enn þann hugmynda- og hugsjónaarf sem til hans má rekja og hvort merkja megi lúthersk áhrif til dæmis í bókmenntum okkar og hugsanlega á öðrum sviðum menningarinn- ar eða í almennu samfélagslegu tilliti.71 Þar er um þverfræðilegt viðfangsefni að ræða og vonandi mun rannsóknarverkefni sem Guðfræðistofnun Háskóla Íslands hefur stofnað til varpa nokkru ljósi á það.72 Samfella eða rof? Spurningin um hvenær við urðum lúthersk er öðrum þræði túlkunar- eða aðferðafræðilegs eðlis. Svörin ráðast ekki síst af hvort fremur er lögð áhersla á samfellu eða rof á siðaskiptatímanum, það er hvort litið sé svo á að um byltingu eða langtímaþróun hafi verið að ræða. Þá eru svörin háð sögusýn eða sjónarhorni á söguna. Er þar átt við hvort sagan sé fremur talin hverfast um einstaka atburði eða aðstæður og innviði („strúktúra“) í samfélagi og menningu. Hér skiptir og máli hvort athygli beinist fremur að hugarfars- og félagssögulegum atriðum eða pólitískum, hvort sem um er að ræða hreina veraldlega pólitík eða kirkju- og/eða trúarpólitík. Þá skiptir máli hvort leitað er breytinga á sviði opinberrar stefnumörkunar eða ímyndar þar sem stórstígar breytingar eiga sér oft stað, eða þróunar í „hugsunum, orðum og gjörðum“ venjulegs fólks á hinum ýmsu sviðum daglegs lífs (oft nefnt raunmynd) þar sem breytingar eru sjaldnar hrað- fara eða byltingarkenndar. Í sögu 16. aldar skiptir og máli hvort verið er að fjalla um það fyrirbæri sem í seinni tíð hefur verið leitast við að nefna siðbót í þröngri merkingu eða hvort fremur er átt við það sem felst í heit- unum siðaskipti og siðbreyting, þar sem hið fyrrnefnda nær yfir (trúar-) 70 Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir“, bls. 330–339. Athygli skal vakin á að þetta er um það bil sami tími og Sigurður Nordal leit á sem hnignunarskeið kristninnar í landinu (1880 –1940). 71 Hér er bókmennta sérstaklega getið vegna þess hve sérstakan sess þær skipa í ís- lenskri menningarhefð og þá ekki síst miðað við aðrar listgreinar. Þá voru lengi náin tengsl milli kirkjunnar og bókmenntanna og bókmenningarinnar almennt vegna mikillar aðkomu kirkjunnar og kirkjunnar manna að bókagerð og útgáfumálum þjóðarinnar allt fram á 19. öld. 72 Sjá heimasíðu verkefnisins http://2017.hi.is/. HJALTi HUGASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.