Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 180

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 180
179 „Grófir drættir“ „Það getur vel verið að það séu til klámmyndir sem innihalda ofbeldisfull nauðgunaratriði, en ég hef ekki séð neinar slíkar.“ Edward Buscombe, „Greinasull“ Í þessum kafla er kallað eftir því að hinu grófa verði leyft að taka sinn toll. Megi hið grófa brjóta, bramla og hrufla, ýfa og gera skrykkjótt eða hnökrótt eða skörðótt, kyrkja miskunnarlaust og salla kæruleysislega niður, beita fantalegu ofbeldi, já, jafnvel tortíma dálítið: líkömum í kynlífi; kvikmyndaforminu í opinskáum myndum; og, í þessari bók, hinu illviðráð- anlega safni klámsins.2 Hið grófa er hið lauslega, hið áætlaða, hið ótímabæra; það kemur of snemma. Hið grófa er óskýrt, ónákvæmt og gloppótt; gróf drög; grófklipp- ing kvikmyndar; úfið, skorið eða aflagað; ófágað; ósnyrt; loðið. Óformað, óformlegt: það sem spillir eða lítilsvirðir hið skýra form. Hálfkarað og ófullgert, kannski fleiðrað eða mulið, eða jaðrar þess sjást. Hið grófa er markað af glufum og hiki, það grefur undan endanleikanum og niðurlag- inu. Slitrótt, ósamhverft, síðan sundrast það. En líka hrottafengið, líka níðingslegt, líka grimmilegt og ósanngjarnt. Óklippt, linnulaust, án lög- 2 [Greinin „Grófir drættir“ birtist upphaflega í greinasafninu Porn Archives sem kom út hjá Duke University Press árið 2014 í ritstjórn Tims Dean, Stevens Ruszcyzycky og Davids Squires. Greinasafnið fjallar um tengsl kláms við það sem á íslensku mætti kalla varðveislusöfn, þar sem hlutum og skjölum er safnað saman með það fyrir augum að varðveita þau, flokka þau og gera þau aðgengileg – eða ekki. Í greinasafn- inu er gengið út frá því að saga varðveislusafnsins sé nátengd sögu kláms, að sú flokkun sem óhjákvæmilega felist í varðveislunni hafi að sínu leyti stuðlað að tilurð kláms sem sjálfstæðrar greinar í nútímasamfélagi með því að aðgreina kynferðislega opinskátt efni frá öðru og setja ákveðnar reglur um aðgengi að því. Þessi nálgun er ekki ný af nálinni í umfjöllun um klám og sögu þess; áður hafa fræðimenn á borð við Michel Foucault, Walter Kendrick og Lindu Williams lagt áherslu á áhrif nútíma- legrar flokkunarfræði á þær hugmyndir um kynlíf og það skipulag kynferðislegrar tjáningar sem við búum við í dag.] GRÓFiR DRÆTTiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.