Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 137
136 BERGljóT SoffíA KRiSTjánSdóTTiR ú T D R Á T T U R „ómstríður taktur kvikra strengja“ Um Hin hálu þrep Bjarna Bernharðs og sitthvað sem þeim tengist Er vestræn menning skitsófren? Hvað vita menn um skitsófreníu og eru þeir sem hafa greinst með hana færir um að tjá sig í samfelldri frásögn? Spurningum af þessu tagi er meðal annars varpað upp í greininni sem snýst þó einkum um sjálfsævisögu Bjarna Bernharðs, Hin hálu þrep. Lífshlaup mitt (2015). Sú saga er fyrir margra hluta sakir sérstæð enda er hún saga manns sem ungur var greindur með geðklofa. Frá- sögn hans er marghátta (e. multimodal) og lýsir lífshlaupi sem samræmist ekki bein- línis ríkjandi hugmyndum um borgaralega meðalhegðun: Sagt er frá sýrutrippum og neyslu sveppa, ofskynjunum og alvarlegum geðrofsköstum og reyndar morði sem afleiðingu eins þeirra. Í greininni er rætt stutttlega um ólíka afstöðu fræðimanna til skitsófreníu; því næst er drepið á sjálfsævisöguleg skrif sem menningarfyrirbæri og dregin fram ákveðin megineinkenni Hinna hálu þrepa, til að mynda gerð grein fyrir hvernig sjálft sköpunarferlið lýsir af ýmsum hliðartextum hennar. Þá eru valdir hlutar bókarinnar greindir í ljósi margvíslegra fræðiskrifa og hugað að hvaða áhrif hún hafi eða kunni að hafa á lesendur. Loks skýrir greinarhöfundur nánar afstöðu sína til Hinna hálu þrepa og ræðir líka breytta afstöðu Bjarna Bernharðs til þeirrar sjúkdómsgreiningar er hann fékk á sinni tíð. Lykilorð: Skitsófrenía, menning/einstaklingur, ævisöguskrif, marghátta frásögn, sjúkdómsvæðing A B S T R A C T „the disharmonious rhythm of vibrant strings“ On Hin hálu þrep by and some related observations is western civilization schizophrenic? What do we know about schizophrenia and are people who have been diagnosed with the disorder capable of expressing them- selves in a coherent narrative? These are the kind of questions that the present pa- per poses, but its main subject is Bjarni Bernharður’s autobiography, Hin hálu þrep. Lífshlaup mitt (2015) (The slippery steps: The course of my life). it is an unusual work in many respects, being the life story of a man who was diagnosed with schizophrenia at an early age. Bjarni’s narrative is multimodal and describes a life that is not exactly in accordance with mainstream ideas of common bourgoise behavior. it describes acid trips and mushroom taking, hallucinations and serious psychotic fits, leading on one occasion to a violent murder. The paper briefly addresses different scholarly attitudes to schizophrenia; it then discusses autobiographical writing as a cultural phenomenon and points out some of the main characteristics of Hin hálu þrep, e.g. how the creative process itself emanates from some of its paratexts. Selected parts of the book are then analyzed in the light of various theoretical writings and its possible effects on readers are considered. Finally, the author further explains her understanding of Hin hálu þrep and also discusses Bjarni Bernharður’s changed view of the diagnosis he was originally given. Keywords: Schizophrenia, culture/individual, autobiographical writing, multimodal narrative, medicalization
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.