Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 206

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 206
205 mun aldrei vinna bug á. Að taka hinu grófa safni opnum örmum jafngild- ir því að lofa öðrum gildum – hinu gloppótta, snemmbúna og ómótaða, ójafna, óreglulega, ófullkomna, ónákvæma – að setja mark sitt á það sem varðveislunni er ætlað að halda í skefjum. Megi minnið áfram vera slitrótt. Megi sagan áfram vera rofin og ójöfn. Megi líkamar, op þeirra og innrásir áfram vera erfiðar, og misheppnast jafnvel. Óreiðusafnið reynir ekki að afneita endanleikanum en krefst þess að við horfumst í augu við skorðurnar sem endanleikinn setur sjálfri tilvist okkar. Rétt eins og gróft kynlíf hyllir grófa safnið og nýtir hin dapurlegu mörk holdsins – án þess að harma þau. Kynlíf reynir á líkamann – eða getur gert það. Gróft kynlíf reynir á formið. Klám gefur okkur grófa hugmynd um það hvernig kynlíf er og, eins og gróft kynlíf, grófa hugmynd um það sem kynlíf gæti verið. Þótt grófa safnið sé óheilt og ójafnt, jafnvel misheppnað og eyðilagt – í merk- ingunni varðveislan sem verður ekki safn – verður það í krafti tilurðar sinnar safn sem viðheldur ókunnugleika sínum svo það geti skapað ný form hins mögulega. Boðflennan verður að viðhalda ókunnugleika sínum til þess að geta haldið áfram að vera boðflenna; að sama skapi gerir grófa safnið innihaldi sínu kleift að mistakast það að verða að fullu varðveitt en vera eilíflega í þann mund að verða hluti af safninu. Gripir safnsins eru var- anlega í því ástandi að vera um það bil að verða hluti af geymslunum, án þess að láta takmarkast af þeim, án þess að hafa verið varðveittir. Klám reynir svo sannarlega á safnið. Það er of ómeðfærilegt, það er of mikið af því, og það er ósamstætt; það er erfitt; hlutir eru settir á vitlausan stað, þeirra er saknað. En viðurkennum við þennan grófleika eða reynum við að slétta yfir hann? Það er spurningin sem vaknar í hvert sinn; það er spurningin sem valdbeitingin og innrásin kveikja. Ég held því fram að ákveðin gerð kláms – með öllum sínum grófu og ofsafengnu köntum – geti kennt hugvísindunum hvernig má hugsa með hinu grófa formi. Megi gróf- leikinn taka sinn toll. Megum við standast hvötina til að gera hann stöð- ugan og heilan, að úthýsa með kenningum eða skrifa burt gildi grófleikans – að breyta ofbeldi hans aðeins í enn aðra tegund af lélegri vöru og vilja svo að fræðileg gagnrýni geti á einhvern hátt bætt hann. Örótt og flækt og blettótt safn – og já, jafnvel týnt – kennir okkur hvernig má dvelja við hið grófa án þess að lagfæra brotna kanta þess. Þetta er siðaregla: maður skyldi ekki eyða ókunnugleika boðflennunnar með því að aðlagast átroðningnum og gera þannig að engu valdbeitinguna sem væri verðugt viðfangsefni. GRÓFiR DRÆTTiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.