Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 139

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 139
138 í fjölmiðlum verið skoðuð í ljósi atvinnuleysis,4 erfiðra atvinnuskil yrða5 og neikvæðrar birtingarmyndar af útlendingum.6 Hér verður annar póll tekinn í hæðina, í tilraun til að varpa ljósi á þær staðreyndir og ástæður sem gera svo hátt hlutfall íbúa af erlendu bergi hamingjusamt. Hvað er það sem skiptir máli í daglegu lífi innflytjenda á Akureyri og veitir þeim hamingju? Til þess að öðlast betri skilning á þeim þáttum sem leiða til vellíð- unar í samfélagi innflytjenda tókum við þrjátíu hálfstöðluð djúpviðtöl við innflytjendur sem búa á Akureyri. Eins og rannsóknir hafa sýnt eru eig- indlegar aðferðir best til þess fallnar að öðlast skilning á félagslegum kjör- um, aðstæðum og tilfinningum.7 við notuðum snjóboltaúrtak til að finna þátttakendur frá ýmsum löndum, með mismunandi bakgrunn, starf og á ýmsum aldri. við fórum fram á að viðmælendur skilgreindu sig sjálfa sem innflytjendur. Þeir ættu varanlegt heimili á Akureyri ásamt því að þeir samþykktu að taka þátt í rannsókninni. Helmingur þátttakenda hafði verið á Íslandi fimm ár eða lengur og allir nema þrír komu til landsins algjörlega af sjálfsdáðum; þeir síðasttöldu komu með foreldrum sínum sem unglingar. viðtölin fóru fram á íslensku eða ensku eftir því hvort viðkomandi fannst þægilegra, og þriðjungur viðtala fór fram á pólsku með innfæddum spyrli. viðtölin voru tekin upp og skrifuð nákvæmlega niður og pólsku viðtölin 4 Johanna Ann-Louise Carin Läärä, „Social integration of unemployed immigrants. A comparison of integration programs in Jyväskylä and Reykjavík“, MA ritgerð, Reykjavík: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2012. Kristín Ása Einarsdóttir, „Young unemployed migrants in iceland. Opportunities on the labour market and situations after the economic collapse with regard to work, social and financial aspects“, MA ritgerð, Reykjavík: Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið, 2011. 5 Guðbjört Guðjónsdóttir, „The experiences of female immigrant hotel workers in the icelandic labor market”, MA ritgerð, Reykjavík: Háskóli Íslands, Félags- vísindasvið, 2010. Álfrún Sigurgeirsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir, „Polish construction workers in iceland. Rights and perceptions of inequalities at build- ing sites“, Þjóðarspegillinn 2011. Rannsóknir í félagsvísindum XII. Erindi flutt á ráð- stefnu í október 2011, ritstj. Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Helga Björnsdóttir og Helga Ólafs, Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2011, bls. 8–15, sótt 22. september 2016 af http://skemman.is/stream/get/1946/10261/25581/3/Felags- ogmannv_deild.pdf. 6 Helga Ólafs og Małgorzata Zielińska, „„i started to feel worse when i understood more.“ Polish immigrants and the icelandic media“, Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010, ritstj. Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir, Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2010, bls. 76–85. 7 Juliet Corbin og Anselm Strauss, Basics of Qualitative Research, Grounded theory procedures and techniques, Newbury Park, California: Sage Publications, 1990. MARKuS MEcKl / STéphAniE BARillé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.