Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 113

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 113
112 II Í nýjustu útgáfu Greiningar- og tölfræðihandbókar geðraskana (DSM-v), sem bandarísku geðlæknasamtökin gefa út, er maður talinn geðklofa ef greina má hjá honum að minnsta kosti tvö af eftirtöldum einkennum: ranghug- myndir, ofskynjanir, óskipulagt tal, stórbrenglað atferli eða stjarfaklofa- hátterni og önnur einkenni sem gera hann óhæfan jafnt í samskiptum sem starfi. Greining byggist á því að einkennin hafi verið fyrir hendi í að minnsta kosti sex mánuði og virk að lágmarki í mánuð.8 Greiningar- og tölfræðihandbókin hefur birst í sex útgáfum, og mark- miðið að endurbæta hana hverju sinni. ýmsir undirflokkar geðklofa sem voru í fimmtu útgáfunni, DSM-iv, voru til dæmis felldir burt í DSM-v, enda er svo að sjá sem þeir hafi skipt minna máli í meðferð manna síðustu 20 ár en fyrr, og ljóst að í fræðilegum skrifum hefur þeim meira og minna verið kastað fyrir róða.9 DSM-iv hefur verið lýst sem ágætis leiðarhnoða við greiningu – og meðferð – og þá vísað til kannana sem sýna að 80-90% þeirra sem greindir höfðu verið í tilteknu úrtaki, reyndust með sömu ein- kenni og fyrr, einu til tíu árum seinna.10 En ýmsum þóttu breytingarnar í DSM-v ganga of skammt, urðu fyrir vonbrigðum er bókin kom út og gagnrýndu hana óspart.11 8 Sbr. American Psychiatric Association, Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders, 5. útg., Arlington, vA: American Psychiatric Association, 2013. Sótt í Ravij Tandon o.fl. „Definition and description of schizophrenia in the DSM-5“, Schizophrenia Research 1/2013, bls. 3-10, hér bls. 5. Megineinkenni skitsófreníu eins og þeim er lýst í DSM-5 koma í höfuðdráttum heim og saman við þau sem talin eru á vef Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar og miðað er við hérlendis, sjá, „Schizophrenia: Fact sheet“, Media Centre, World Health Organization, sótt 21. maí 2016 af http://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs397/en/. 9 David L. Braff o.fl. „Lack of Use in the Literature From the Last 20 Years Sup- ports Dropping Traditional Schizophrenia Subtypes From DSM-5 and iCD-11“, Schizophrenia Bulletin 4/2013, bls. 751–753, hér bls. 751. 10 Ravij Tandon o.fl. „Definition and description of schizophrenia in the DSM-5“, bls. 3 og 4. 11 Sjá t.d. Gin S. Malhi, „DSM-5: Ordering disorder?“, Australian and New Zea- land Journal of Psychiatry 1/2013, bls 7–9; Hans-Jürgen Möller o.fl. „DSM-5 reviewed from different angles: goal attainment, rationality, use of evidence, consequences – part 2: bipolar disorders, schizophrenia spectrum disorders, anxiety disorders, obsessive–compulsive disorders, trauma-and stressor-related disorders, personality disorders, substance-related and addictive disorders, neurocognitive disorders“, European Archives of Psychiatry and Clinical Neuroscience 2/2015, bls. 87–106; B.J. Casey o.fl. „DSM-5 and RDoC: progress in psychiatry research?“, Nature Reviews Neuroscience 11/ 2013, bls. 810–814. BERGljóT SoffíA KRiSTjánSdóTTiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.